Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.07.1942, Blaðsíða 58
eimreiði* Árás Ámundsens á Vilhjálm Stefánsson. Eftir Earl Parker Hanson• í fyrra kom hér út bók eftir Roald Amundscn, Sókn mín til heimsskaut anna, ])ýdd af Jóni Eyþórssyni. í einum kafla bókarinnar ræðst höf. nok > uð hrottalcga á Vilhjám Stefánsson. Um sama leyti kom út bók vestuf Ameríku, cr heitir Stefánsson, Prophet of the North, cftir Earl Hanson bók þessari tckur höf. svari Vilhjáms við árás Amundsens, og þj’kir 11,Ll lilýða að svar ])etta hirtist á islcnzku eins og árásin. Höfundurinn er nokkuð kunnur hér á landi, liefur komið liingað tvis'* verið skrifað um hann i islenzk hlöð og liann skrifað greinar, t. d. i Les > Morgunblaðsins. Faðir hans var hér sumarið 1905 með O. Forberg, sl®ar landssímastjóra, við atliugun á þvi, livar leggja skyldi landssimann. Það hlaut að leiða af stefnu þeirri, er Vilhjálmur StefánssoR hafði tekið með starfi smu, að hann eignaðist ákveðna ó'i111 meðal leiðangursmanna af sérstakri gerð. Þeir héldu sínu í111,11 um rannsóknarleiðangra, hann öðru gagnstæðu, og það, se111 hann vann á, varð til frádráttar hjá þeim - stundum fý111 stöðu þeirra og lífsuppeldi yfirleitt. Vér höfum mikið heyrt um það og lesið nú á tinium, hve l'a vísindalegt fvrirtæki það sé að leggja upp í rannsóknarleiðang ur. Vissulega afla sér leiðangursstjórar, sem hera það nafn 111 eó réttu, svo mikillar vísindalegrar aðstoðar sem þeir geta og frain' kvæma eins mikið vísindastarf og þeim er unnt á ferðum sínu11', en í rauninni er þetta yfirleitt framkvæmt sem „sport“. Mestur hluti þess fjár, sem leiðangrar nú á tímum þurfa á ;,ó halda, kemur heint eða óbeint frá dagblöðum, útvarpi og öðrin11 slílium stofnunum, og það liggur i hlutarins eðli, að þser lát‘ sig miklu frekar varða það, sem fréttnæmt er og almenning111 gleypir við, heldur en þó að vísindin þokist dálítið frani. 0& jiessir fulltrúar fjöldans, er standa að baki leiðangrunum, næst" um heimta, að þar gerist eitthvað æsandi, þar sé hætta við hveit skref og að menn þeir, sem ráðast inn á heimsskautssvæðin, seu hetjur til fyrirmvndar æskulýð landsins. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.