Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 59
ElxfRElÐIN
ÁRÁS ÁMUNDSENS
235
Iietta er auðvitað algerlega andstætt hugsanagangi Vilhjálms.
e§ai' hann segir, að lönd og höf langt í norðri séu unaðsleg
'erjum þeini, sem hefur gáfur og getu til þess að laga sig eftir
beini, njóta unaðs þeirra, þá gersainlega kollvarpar hann hetju-
‘lómnum í sambandi við leiðangra þangað, því að enginn maður
'ei®llr hetja við það að ferðast til lands, sem er fagurt og unaðs-
A hinn bóginn, ef einhver maður leyfir, að sér sé lýst svo,
hann hafi hreysti og hugrekki til þess að leggja í norðurleið-
'tngur, hljóta hin norðlægu svæði að vcra ægileg og hættuleg,
1 • e- þveröfugt við það, sem Yilhjálmur hefur lýst þeim.
^ bvi starfi sinu að fræða almenning hefur Vilhjálmur oft
ö einntt verið nokkuð tannhvass gagnvart hugmyndum manna
n,u hetjudáðir í rannsóknarleiðangrum. I einni bók sinni segir
'nn, að það að komast í þrekraunir stafi af hæfileikaskorti, og
a ^ann þar við, að í vel skipulögðum leiðangri sé allt með felldu,
engin æsandi atvik komi fyrir, og komist menn í hættur, sé það
llle,ki þess, að einhver maður, einhvers staðar, hafi verið klaufi
að gera áætlanir eða að framkvæma þær. Hann hefur hvað
e^tir annað látið svo um mælt í sambandi við hreystiverk í rann-
s°knarferðum, að „geri maður landkönnuð að hetju, verði allt
aö> sem eykur á hetjudóminn, til frádráttar gáfum hans.“
^líkar kenningar urðu vissulega ekki til þess að afla honum
'lr,sælda hjá hinum fjölmörgu landkönnuðum, er lifðu af því
a® skrifa i blöð, gefa út bækur og halda fyrirlestra, en arðurinn
'*I þvi var í hlutfalli við það hetjunafn, sem þeir höfðu fengið
llleðal fólksins. Ekki má eigna öllum þessum mönnum það, að
neir hafi viljað gabba almenning. Þeir höfðu einnig starfað á
J1,num norðlægu svæðuin, séð landið með sínum eigin augum*
n'eifað á því, Jjjáðst i því og mátu það alls ekki eins unaðslegt
°g skernmtilegt og Vilhjálmur hafði málað það fvrir mönnum.
Hv
er maður lítur það land, er hann kvnnist, sínum augum og
1 ]jósi sinna eigin hugmynda. Það sem er paradís í mínum aug-
JUl1’ getur verið auðn í augum annars. Lvngi grónar, skóglausar
le,ðar og fjöll er mikilfenglegt og fagurt í augum íslendinga,
t)0 að það yrði máske lítið annað en auðnir og öræfi í auguin
n,anns frá hinni blómriku Kaliforníu, sólríku Florídu eða skóg-
1 'ku Washington.
^etta atriði er vel þekkt ferðamönnum, er fara um hin byggðu