Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Side 61

Eimreiðin - 01.07.1942, Side 61
E'StREIöij, ÁRÁS AMUNDSENS 237 :ll<linga, sem ef til vill höfðu eða höfðu ekki andúð hvor á öðr- 11 <?ða sáu ofsjónum yfir áliti því, er hvor um sig hafði unnið. 6 vSturinn var á engan hátt svo yfirborðslegur. Það var árekst- ^1 t' e8gja skoðana, er hvor um sig hafði þúsundir áhangenda, e«Sja hugsanastefna og loks tveggja ólíkra aðstæðna gagnvart kuldabeltinu. ^niundsen hafði einmitt það orð á sér, sem gerði hann frægan 'ann honum vinsældir dagblaða og íþróttamanna. Hánn var ‘'st' skipstjórinn, er sögur geta um, er tókst að sigla norð- jJSturleiðina alla í sömu stefnu í einni og sömu ferð. Hann sigldi j/1 a litlum norskum fiskibáti, sem hét „Gjöa“. Menn, sem u^“ust með Amundsen og voru hrifnir af hugrekki hans, furð- S1g a þvi, að hann og hinir norsku félagar hans skyldu þora le8gja upp í svo langt ferðalag á svo litlu skipi. En þeir, sem þUnnugir voru íshafslöndum Ivanada og unriu þeim, stóðu að '&sim 0g tilfinningu nálægt Vilhjálmi, bentu á, að á stærra ‘ið'lu kefði alls ekki verið auðið að sigla norðvesturleiðina og kað hefði meira að segja verið auðveldara fyrir Eskimóa en "'Undsen að fara þessa sömu leið, el' hann hefði lagt upp í Umiak '' ‘ sinum og tekið með sér konu sína, börn og gamalmenni; 0111,111 hefði orðið það leikur. l9l^niUndsen komst fyrstur manna á suðurheimskautið árið .|ð'kapphlaupi við enskan leiðangur, er Scott stjórn- '■ ketta afreksverk gagntók heiminn, kom hugmyndum anna á flug, en vísindamenn eins og Griffith Taylor, er fylgir ’l’ "gsanastefnu Vilhjálms“, henti á, að lítið vit væri í að leggja ‘Ul(l Undir fót með því marki einu að komast á pólinn; það sem v'ali skipti væri það, hvað menn sæju og gerðu á leiðinni. „Sem ^'sindalegt fyrirtæki,“ ritaði Tavlor, „er ferðalag Ainundsens suðurpólsins aðallega tímaeyðsla.“ Taylor bendir á, að Am- "udsen komi með næstum ekki neitt úr ferðinni, hvorki ná- „ ,(mar upplýsingar né sýnishorn, en aftur á móti streittist , C°tt Vlð, allt fram í dauðann, að flytja mikið safn jarðfræði- »ra niuna og gera nákvæmar teikningar og mælingar af landi 'l’ er hann fór um. I '^"'andsen fór leiðangur á skipinu „Maud“ 1919—1922 og unist þá norðausturleiðina, ineð ströndum Siberíu, og svo, út Alaska, varð hann fyrstur hinna þekktu pólfara til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.