Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 62
238
ÁRÁS AMUNDSENS
eimkeu>iN
gera tilraun með flugvélar. Rússneskur leiðsögumaður hai
i'arið nokkrar athyglisverðar flugferðir norður yfir íshaf nokki
um árum áður, á tímum keisaraveldisins, en heimurinn hafði
yfirleitt ekkert vitað um það.
Tilraun Amundsens mistókst. Önnur flugvélin brotnaði
ósléttum ís skannnt undán ströndinni, hin brotnaði á landi. F1*1
þeim tíma, alla sevina út, var hann sannfærður um, að ísinu
Norður-íshafinu væri of ósléttur til þess, að flugvélar ga'fa
lent á honum.
Er Vilhjálmur varði þá skoðun sína, að flugvélar gætu nokk
urn veginn að vild lent á ísnum, benti hann á, að hinn norsk'
landkönnuður hefði á þeim tímum aldrei séð ís Iangt frá land'-
Þó að hann hefði lengi átt í brösum við íshafið, hefði það jatn
an verið úppi við land, en þar er isinn alltaf ósléttur.
Þá var það 1925, að Amundsen fékk að sjá ísinn langt f'1
landi. Með Ameríkananum Lincoln Ellsworth og norskn
höfn lagði hann upp i norður frá Spitsbergen á tveiin þungll,n
sjóflugvélum. Þegar þeir áttu eftir litið meira en eitt stig ‘
sjálfum pólnum, varð vélarbilun á annarri flugvélinni, og tóku
þeir eftir þvi, að þeir höfðu misst helminginn af benzíninu. I5111
gátu setzt á opna vök, en hún var of lítil til jiess, að þeir ga
hafið sig til flugs aftur. Þeir yfirgáfu því aðra flugvélina, di'ór>n
hina upp á ísinn, eyddu mánuði í að undirbúa flugbraut, svo a
þeir gætu lagt af stað á ný, og notuðu bátana undir henni sel11
skiði. Þá flugu þeir aftur til Spitsbergen.
Árið þar á eftir flugu þeir Amundsen og Ellsvvorth á ný ',l1
Spitsbergen í löftfarinu „Norge“, fóru vfir pólinn og héldu s'
áfram þaðan alla leið til Alaska, og var þetta injög mynda>
legt flug.
Amundsen hafði nú séð nokkurnveginn eins mikið af Isll‘
inu og nokkur landkönnuður annar, sem vitað er um. Orð ha11
höfðu því gildi, er hann hélt því fram, að flugtæki gætu ek''1
lent á hafísnum. Þegar hann ritar uni flug „Norge“, segir hann-
„ísinn virtist vera nákvæmlega eins nú og 1925. Við sáum enga
lendingarstað alla leiðina frá Svalbarða (Spitsbergen) til á'
aska. Ekki einn einasta". Annars staðar ritaði hann: „t51,1^
‘lð-
fyrir hið glæsilega flug Byrds (til norðurpólsins) er þetta x*
legging vor: Fljúgið ekki yfir þessi ísi lögðu svæði, fyrr en flug