Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.07.1942, Qupperneq 63
E>MREIÐ1N ÁRÁS AMUNDSENS 239 <-“lar eru orðnar svo fullkomnar, að menn geta verið öruggir 11111 ai® þurfa ekki að nauðlenda þeim.“ IJessar athugasemdir voru ekki aðeins þveröfugar við það, í|eni ^ ilhjálmur hafði haldið fram, heldur miðuðu að því að I varpa öllum kenningum hans um þann hugsanlega mögu- ejka að nota Norður-íshafið sem Miðjarðarhaf, þ. e. stytztu milli Norðurálfu og Vesturheims. Gætu flugvélar ekki n<hð lendingarstaði á ísbreiðunum, ef á lægi , gætu þær ekki II þar til þess að koma upp og halda uppi veðurathugunar- stöðvum og öðru „grundvallarskipulagi“, væri íshafið jafn- °sinlegt og Amundsen hélt fram, mundi framtíðardraum- l,Inn um það, að einn góðan veðurdag færu flugtæki að svífa 't'1 heimsskautið með póst og farþega, ekkert verða annað Cn niarkleysa. t3egar Vilhjálmur stóð frammi fyrir^slíkum sönnunargögn- l1111, sngði hann, að í rauninni „hcfði Amundsen ekki haft lltlna aðstöðu til þess að þekkja þetta. Að undanteknum þeiin manuði árið 1925, er hann og menn hans unnu að því að reyna konia flugvél þeirra af stað aftur, sá hann ísinn aðeins úr ^ ugvél eða loftfari, er fór 150—200 km. á klukkustund. Úr 1111 hseð og með þeim hraða er næstum ómögulegt að gera sér Ijósa leg; óæmt grein fvrir því, hvernig ísinn fyrir neðan raunveru- 1 er. Hann og menn hans geta áreiðanlega ekki eins vel um hann og ég, eftir að hafa farið um hann langar Ieiðir 1Ulnuðum saman i ró og næði.“ hlann taldi víst, að mikil not ga>tu orðið að því, að farnar vaeru snöggar ferðir á flugvélum til þess að sýna, að flugtæki kndu vel farið um norðurhvelið, og að íshafið væri ekki eins <egilegur staður og fólk hefði haldið. En hann hélt því fram, *t> Aoru allir helztu landfræðingar heimsins sammála honum Um það, að árangur slíkra smáferða gæti ekki orðið neinar aunsóknir að marki. „Það viðfangsefni að rannsaka Ishafið,“ agði hann, „og athuga hætti þess nákvæmlega, heyrir auð- 1,kið undir haffræðina. Menn læra álíka mikið í haffræði við að flíúga yfir haf eins og þeir læra jurtafræði á því að fljúga yflr Jurtagarð.“ lja Amundsen og Vilhjálm greindi einnig á um það, hve nukið væri um lífverur í íshafinu. Þetta var mikilvægt atriði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.