Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 67

Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 67
ElM RF.IÐIN ÁRÁS AMUNDSENS 243 11111 bók Vilhjálm Stefánssonar, Gestrisni Norðra. Aö netna bókina er vísasti vegurinn lil að heyra óþvegið orðbragð. IJeir vita af eigin reynslu, hvílík fjarstæða hun er. . . .“ Þar eð árás þessi kom frá þeim manni, sem var ef til vill Þ’ægasti og mest metni landkönnuður á vorum dögum, hafði hán mikil áhrif meðal fjölmargra flokka, sérstaklega þeirra, er voru andvígir Vilhjálmi áður. Einkum fékk hún á fæt- Ri'na meðal óvina Vilhjálms í Kanada. Og svo dó Amundsen hetjudauða, skömmu eftir að hann liaftSi gert árásina, og héll því til loka trægð sinni meðal al- )>iennings. Árið 1928 flaug Nobile norður í loftfarinu „Ítalía“. Eí'tir að liann liafði gert nokkrar verðmætar athuganir á ís- hafinu og farið yfir pólinn á flugi sínu, hélt hann aftur suður ® bóginn", en tenti í vandræðum aðeins rúmlega tuttugu mil- 11 m fyrir norðan Spitsbergen. Loftfarið skall niður á ísinn, hastaði af sér helmingi áhafnarinnár, flaug af stað á ný og týndust allir, sem eftir voru í því. Nobile og félagar hans v°ru ekki vanir pólferðum og komust því ekki hjálparlaust ttl lands. Heimurinn stóð á öndinni út af þessu, og upp undir tuttugu hjálparleiðangrar þutu af stað norður og eyddu nokkr- llI)i vikum til þess að bjarga þeim, sem eftir lifðu á ísnum. Meðal þeirra, sem gerðu tilraunir til bjargar, var hinn stæki f°rni fjandmaður Nobiles, Roald Amundsen. Hann flaug í Uorður frá Noregi, sem farjiegi í franskri flugvél með franskri úhöfn, en komst aldrei til Spitsbergen. Flugvélin féll í liafið, l,ar sem Golfstraumurinn heldur því auðu fyrir norðan Noreg. Margir þeirra, sem þekktu Amundsen og unnu honum tyrir hina mörgu góðu eiginleika hans, þvi að hann var maður hlátt áfram og veglyndur, þótti vænt um, að hann skyldi deyja þegar og á þann hátt, sem liann gerði það. Hann hafði l,fí)ð út sinn tíma sem „síðasti víkingurinn“. Heimurinn tók hraðfara breytingum hin síðari æviár hans, og margir þeir atburðir gerðust eftir dauða hans, er sönnuðu, hve fjarri 0lluni sanni var álit hans á íshafinu. Með því að deyja eins °g hann gerði og eins og hann mundi liafa óskað að gera það, 'ar honum hlift við mörgu andstæðu. Ársæll Árnason ]>ýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.