Eimreiðin - 01.07.1942, Page 68
BIMBBIÐIS
Heiðbláin.
Um leikkonuna frú Guðrúnu Indriðadóttur.
Það er alltaf angurvær stund, þegar tjaldið fellur í
síðásta þáttar í leikhúsinu. Það, sein fram fór á leiksviðm11,
l’er el' til vill aftur fram nokkur na.'stu kvöld, en það, sen*
gerðist fyrir tilverknað leiksins á leiksviðinu, gerist ald*el
aftur. Áhorlandi finnur, að hann stendur í þakklætisskuló
við leikendur, og eins og til að teygja úr áhrifum leiksins
klappar liann leikendur fram. Það er þó lítil uppbót í þ'1’
ætlunarverki leikenda er lokið, hros þeirra og hneigingm' 1
fyrstu persónu segir aðeins: „Góðar stundir." Sambandið niil'1
leikandans og áhorfandans er rofið. I’að verður ekki teng1
aftur á neinn svipaðan liátt. Þess vegna er eftirsjónin e<^‘l
angurværðin — tregðulögmálið stýrir klappinu.
lúst leikarans lifir aðeins þá stund, er hann stendur á lel^'
sviðinu, ekki í fyrstu persónu, heldur í þriðju persónu. Lisb1'
verkið, sem hann skapar, er í rauninni þurrkað út um leið nö
hann strýkur farðann af andlitinu. Það er hvorki fest á léreft ne
mótað í stein. Það lifði eina kvöldstund, og þó að leikarinn eig1
afturkvæmt á leiksviðið til að endurtaka leik sinn í ákveðnu
hlutverki, hvort sem ]iað nú er olt eða sjaldan, þá verður ll11^
dularfulla samband milli hans og áhorfandans frá hinni fy1’1
sýningu ekki endurtekið. Vér getum reynt þetta á sjálíu111
oss, svo oft sem oss líkar. A síðari sýningum þess leiks, se,n
vér sjáum oftar en einu sinni, tökum vér eftir smáatriðu»l>
viðbrigðum, sem fóru fram hjá við fyrstu sýn, festum í nii11111
einstakar setningar — en töfrarnir eru horfnir. Það er e111
leyndardómsfyllsta sannreynd leiklistarinnar, að áhorfandiu11
tekur virkan þátt í sköpun þess listaverks, sem við kölh1111
leikafrek. A þeirri sannreynd hyggist það, að leiklistin er ei»
hver öflugasta lyffistöng menningarinnar, því að áhrif hennu'
eru gevmd í huga fólksins, varðveitt þar fersk og lifandi sei»
liver önnur reynsla, sein orðin er að endurminningu. f>íl1
er að finna þann fjársjöð, sem góður leikari eftirlét samtiðf1'
mönnum, þegar tjaldið er fallið í síðasta sinn.---