Eimreiðin - 01.07.1942, Side 70
HEIÐBLÁIX
246
bimbbi»iX
á liðnu sunii’i álti
hún sextugsaf-
mæli og það ÞV1
fremur sem h1111
hefur eftirlátiö
samtíðarmönnuin
óvenjulega r>''u
legan fjársjóð
góðra minninga
frá leikkvöldum
hér í bæ og víðar.
þar sem hún hef
ur leikið.
Guðrún IndriöU'
dóttir er fædd \
Reykjavík 3- Í1111'
1882, dóttir Ind'
riða Einarssonar
leikritaskálds Oo
konu hans, MörlU
Pétursdóttur Guö'
johnsens. Um Þa
þarf ekki að fjld
yrða, að díd
hneigðina sæki'
hún i báðar ættir. Hún varð fyrst þeirra Indriðadæt1 a
fram á leiksviðið. Það var 15. janúar 1899 í hlutM'ii'1
Esmeröídu í samnefndu leikriti eftir Victor Hugo,
i útgáfu Eiríks BÖghs. Síðan komu fimm systur Iienn.n
Emilía (1901), Lára (1902), Ingibjörg (1903), Marta (l9°4
og Eufemía (1905), og bróðirinn Einar (1913), fram á led'
sviðinu. Til gámans og fróðleiks skal þess getið, að sani.m
lagður starfsárafjöldi systkinanna í þjónustu LeikfélUr
Reykjavikur er um 130 ár. Er það enginn smáræðis skeifu-’
sem Indriði Einarsson og afkomendur hans hafa lagt ledv
listinni í höfuðstaðnum, þegar auk þess er tekið tillit til f11,1,1
saminna og þvddra leikrita frá hendi Indriða Einarssonai ■ ->
leikstarfs tengdasona og barnabarna skáldsins. Það mun
Álfamcj’jarnar úr Xijársnúllinni: Soff'ia Guðlaugs-
dóttir (Ljósbjört), Emilia Indriðadóttir (Mjöll) og
Guðrún Indriðadóttir (Hciðbláin).