Eimreiðin - 01.07.1942, Side 74
250
HEIÐBLÁIN
EIJtBEIÐlN
hennar, en um það leikrit segir liann í endurminninguu'
síniim, að það sé rómantískt og verði ailtaf áhrifamikill skáid-
skapur. Það var Esmeralda eflir Hugo. Þá var Einar H. Kvaran
leiðbeinandi við leiki Leikfélagsins, og fékk hann liina 17 ára
gömlu yngismær til að takast á hcndur aðalhlulverkið, en
aður hafði hún leikið smáhlutverk í Goodtemplarareglunni-
Glory i John Storm og Káthic í Alt-Heidelberg urðu leiklistar-
legir sigrar fyrir hina ungu leikkonu. Hún lék hina mildu
•Láru í Ævintýri á gönguför 40 sinnum, og hún valdi sér
Hrafnabjargamærina, Bersehu, í hinu hárómantíska miðalda-
leikriti von Wildenbrucks, og fertug vílaði leikkonan ekki
fyrir sér að leika Hönnu litlu í sjónleik Hauptmanns, Hinind'
för Hönnu litlu, en það leikrit er eitthvert hið fegursta, sem
sýnt hefur verið hér af þýddum leikritum. En fyrst og frenist
verða minnisstæð óskahlutverk leikkonunnar: Halla, Hadda-
Padda, Hlaðgerður og Heiðbláin. Skemmtileg tilviljun, að öll
nöfnin eru upp á H, en ánægjulegt, að persónurnar eru alku'
islenzkar.
Nú vill svo til, -að tvær ágætar leikkonur hafa Ieikið eitt
þessara hlutverka hér á leiksviðinu eftir það, að frú Guðrún
var horfin þaðan. Það voru þær Anna Borg og, Soffía Guð-
laugsdóttur, sem léku Höllu á sýningum Fjalla-Egvindar 19^0
og 1940. Gefur leikur allra þriggja lilefni til margvíslegra
athugasemda um hlutverkið, sem er eitt merkasta kvenhlnt-
verk í íslenzkum leikritaskáldskap, en auk þess var ineðferö
allra á hlutverkinu svo merkileg og einkennandi fyrir leiK"
konurnar sjalfar, að hér ræðir um þrjá leiksögulega viðburði-
Það mun ekki orka tvímælis, að það var fórnarlund HöHll»
sem frú Guðrun lagði inegináherzlu á. í samræmi við þn^
verða atriðin við fossinn einna minnisstæðust af öllum atrið-
um leiksins vegna harnsins, Tólu litlu, sem Halla fleygir ,ö
lokum í fossinn svo að byggðarmenn nai ekki i það. Það vanda-
sama atriði gat frú Guðriin gert mannlegt, sem varð aðeins
sýning hjá Önnu Borg og villidýrslegt hrjálæði hjá Soffú'
Guðlaugsdóttur. Halla- frú Guðrúnar var í sannleika kon;|.
sem fórnar öllu fyrir ást sína. Hún gengur skilyrðislaust iúu
í liin rómantísku draumóralönd Kára í óbyggðinni, þar sein
ísjakarnir á jölailvatninu eru hvítir svanir og hann sjálf'11