Eimreiðin - 01.07.1942, Page 82
258
ARINN FEÐRANNA
EIMREIÐiK
Aðeins ein kirkja sést heil og undir þaki — er það miðald^
dómkirkja, miklu stærri og iburðarmeiri, bæði að stílfeg111 ’
og skrauti, en líkindi mættu þykja í svo lítilli borg, sem
er fyrir löngu síðan hálfgleymd og meira en það, af ölh1111
heiminum.
En þessi mikla og skrautlega kirkja
og
ekki síður r
úst'
frá
irnar af hinum þrem föllnu, en samt dýrðlegu musterum
fyrstu öldum kristninnar á þessu slóðum — láta ferðanian11
inn fá hugboð um, að þessi litla, þögula borg blóma og abh-1
garða, þar sem nú tæplega sést ökutæki á götunum, auk belá11
meira, eigi sína sögu. - Og svo er J)að einnig. Saga benn.
oe hún hverfur alla leið inn 1 Þ°v
er
löns
merkileg
"Rr>r°»
svo fjarlægra alda, að enginn bókstafur er skrásettur. >> P
var ein merkust borg lands síns á heiðnum öldum. Og ki1''!
, nll
hennar og kirkjurústir tjá oss langa sögu og ljosa uni
var
r li«u'
gj’
og völd, um stórhug manna, er stórvirki skapa, manira,
lifað hafa ekki löngu eftir að kristinn siður var orðinn 11 ^
andi i landinu.
I fyrndinni mættust þarna margar siglingaleiðir. Pal
góð kaupstefna fyrir sjófarandi menn, sem vörur fluttu
verzlun stunduðu, og því varð borgin til frá öndverðu.
íbúarnir urðu líka frábærir sæfarar og kaupnienn, -
þeir sigldu til margra landa og verzluðu hvarv.etna, sein
komu.
Mikill auður safnaðist því í borginni, og meðan aldirnai
óx hún og dafnaði, varð stöðugt stærri og voldugri. ,
Verkstæði risu upp, þar sem smíðað var silfur og gun> ^ .j
vopn og alls konar áhöld, sem atorkusamir menn nota
starfa sinna.
íi'lar
Þar voru byggð skrauthýsi og kirkjur reistar, ninv . ^
skrautlegar, er standa skyldu sem minnisvarðar um auð og ^
og framtaksemi margra kynslóða. Og þarna skyldu 1>1C1 st,)
um allar aldir og bera sögunni vitni.
En það, sem aldir byggja, þarf stundum ekki nema
stundir til að leggja í rústir. .0.jjí
Einhverju sinni bar svo við, að víkingafloti inikiH s1^
til borgarinnar
örfáM'
Borgarbúar voru óviðbúnir, og þegar víkingar geys
tust