Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Side 88

Eimreiðin - 01.07.1942, Side 88
261 STYRJALDARÓGNIR VORRA TÍMA EIMBBIB'11 reynd, skjalfestum skýrslum, Ijósmyndum eða kvikmyndum og öðrum sönnunargögnum. Árið 1937 urðu um átján milljónir manna að flýja heiind* sín í nágrenni borganna Shanghai, Soochow, Wusih, Hang choAV, Chinkiang, Wuhu og Nanking. 1 alþjóðahverfinu .* Shanghai var komið upp hjálparstöðvum, þar sem um 450 000 kínverskir flóttamenn fengu um hríð fæði og húsaskjól- Það var 13. dezember 1937, sem Japanir réðust inn í Han" king og lögðu þar allt í rúst. Engum var hlíft. Borgararnn voru skotnir niður á götunum, konur svívirtar og' jafnve drepnar, matvadaverzlanir rændar og eigur manna gerðm upþtækar af óðum hermönnum. Þúsundir heimila voru raend- Japönsku hermennirnir fylltu herflutningavagnana af :,"s konar verðmætum, sem þeir létu greipar sópa um hvarvetnn í borginni. Bæði útlendingar og Kfnverjar voru rændir. Enó um var hlíft, ekki einu sinni flóttafólkinu, sem tekið hafð1 ineð sér það fémætasta af eignum sínum, eftiv því sem '1 varð komið. Starfsfólkið við Háskóla-spítalann í Nanking ',u svipt öllum verðmætum, allir peningar, vasaúrin, hringar °n annað fémætt, sem það bar á sér, var hirt. Herinennirnn brut.ust jafnvel inn i svefnherhérgi amerísku hjúkrunm kvennanna við spítalana og rændu þaðan húsgögnunum- að flögg erlendra ríkja blöktu yíir mörgum byggingum í ^í,n king, skeyttu liermennirnir því engu og rændu þær byggin» íiar ga eins og aðrar. Flögg og önnur merki á hílum útlendim voru rifin af um leið og hílunum var rænt. H. J. Timperley, sem sjálfur var í Nanking, meðan Japa,lU rændu þar og rupluðu, ritar í dagbók sína föstudaginn '1' dezemher 1937: Rán, morð, nauðganir halda áfram eins °r>- áður og færist enda í vöxt. Það er varlega áætlað, að 11»' þúsund konur hafi verið svívirtar hér í borginni síðastliðn-1 nótt. Eitt illmennið kæfði fimm ára gamalt barn til þess að þagga niðri í því grátinn, meðan hann svívirti móður þess. inótsþyrna er veitt, er gripið til hyssustingsins og drepið mis'' unnarlaust. Spítalinn er að yfirfyllast af særðum fórnarlöml1 um þessara æðisgengnu, grimmdarfullu Japana. Boh " son, eini skurðlæknirinn okkar, hefur ekki A'ið og vinnu1 langt fram á nótt. Fólkið er rænt öllu, kerrum sinum, húpen
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.