Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Page 90

Eimreiðin - 01.07.1942, Page 90
266 STYRJALDARÓGNIR VORRA TÍMA EIMREIÐi!í rænt. Líkin á strætum borgarinnar lágu þar dögum saman, án þess skeytt væri um að grafa þau. Hundarnir í borginm lögðust á náina. Konur voru svívirtar hundruðum sainan, konur af öllum stéttum, jafnt erlendar sem innlendar. Ral1 og gripdeildir hermannanna virtust a.ð undirlagi sjálfrar her- stjórnarinnar, því að miklu meira herfang var tekið en hei- mennirnir sjálfir gátu haft með sér, og var það flutt burt 1 hergagnavögnum beint á aðalstöðvar herstjórnarinnar. Vér könnumst öll við loftárásirnar á borgir Englands og annarra landa, árásirnar á skipin á höfum úti og varnarlaus- ar fiskifleytur með ströndum frain. Aldrei hefur styrjöld verið rekin af jafn tillitslausri heiftúð og sú, er nú geisar. í ustu heimsstyrjöld var sjómönnum að jafnaði gefið tækifá'11 til að komast í björgunarbátana úr skipum sínum áður en þau voru skotin í kaf. Nú eru skipin skotin i kaf fyrirvara- laust. Vér íslendingar höfum orðið fyrir því oftar en eiuu sinni. Vér höfum einnig fengið heimsóknir erlendra flu»" manna, sem hafa látið vélbyssuskotbríð dynja á vitum og l' búðarhúsum með ströndum fram og' á fiskibáta vora á nii®' unum. íslenzk börn hafa slasazt af völdum sprengja. VeI höfum að vísu enga svipaða sögu að segja og hinar herjuðu þjóðir Evrópu og Asíu. Vér erum ef til vill eklti enn fyllile»a vöknuð til meðvitundar um þau geigvænlegu öfl, sem eru verki. En vér gctum ekki lokað augunum fyrir hættununi. ^g vér getum heldur ekki komizt hjá því að sjá og viðurkenna, að íslenzka þjóðin er orðin virkur aðili í hildarleiknuin, hvort sem henni líkar betur eða ver. Engin von er um varan lega lausn á þeim leik fyrr en komið hefur verið á gagnkvseniu trausti og öryggi. En áður en slíkt er unnt, verður að vinna bug á ofbeldinu í öllum þess hryllilegu myndum. Undir þ'1’ hvort það tekst, er komin öll framtíð mannkynsins, og engin þjóð er svo fámenn og smá, að hún ekki níegni að leggJ’1 sinn mikilvæga skerf lil sigurs þeim góða málstað. Sveinn Sigurðsson■
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.