Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Page 98

Eimreiðin - 01.07.1942, Page 98
274 ÚNDÍNASKÁLDKONA EiMBEio;>' væru vottur um sterka náttúrugáfu og fegurðarsmekk ....... einu orði: að þau sýndu það, að „Úndína“ væri skáld. Ég þekkti fólk, sem kunni sum kvæðin hennar utanbók-11 og fór oft með vísuorð úr þeim, eins og til dæmis þessx 111 kvæðinu A hnfsbotni: „HvaS stoðar mig gullið og gimsteinafjölcl og gagnsæjar Lristallaborgir? Hvað stoðar mig auður og vegur og völd, fyrst vonleysis fylgja mér sorgir?“ Og síðasta erindið úr kvæðinu Jólin um dnginn: „Mitt hjarta varð bugað af harmi, er liátíð svo dapra ég leit; en vonin mér bærðist i barmi, og bæn mín varð örugg og heit, að ljómandi, iífgandi sóiin iýsti, ]>á næst koma jólin.“ Og þessar hendingar úr kvæðinu Bnrnið með blómið■ „Fcstu’ ekki hlómknapp á brjóstinu’ á mér, því blómknappar fríðir mig særa; sárt er mitt lijarta og svíða því fer, við sárinu’ ef eitthvað vill hræra.“ Þessa tvo eða þrjá daga, sein ég kom i hús þeirra anna, lét Helga mig heyra nokkur kvæði, sem hún val nýlega búin að yrkja, og þötti mér þau öll fögur og hugðn*111’ en ég varð glöggt var við angui’værðina, sem var í öH111 þeim kvæðum. Sérstaklega var ]xað hið ágæta kvæði heI1,1‘^ Kjnllnrnplantnn, sem hreif mig, og bað ég hana um a*s'''1 ^ af því. Ég held, að hún hafi þá verið nýbúin að seinja og hafi, ef til vill, brevtt því að einhveriu levti siðar. ■ J - „ sein eru þessar ljóðiínur (og það er „kjallara-plantan . talar): „Eg, sem er líjallara-planta mögur og máttlaus og hvít, merglaus og sýnist við dauða, aldrei ég sé ])ig nú, sól; ])ú svalar mér hcldur ei, vindur; alein ég útundan verð, enginn inig rcgndropi nærir. En efalaust á ég mér haust, alll eins og lánsömu blóroin- Frostnóttin fyrst tekur 1>Í|U’ cn forðast mig dálitið leng111 • eins og ég ætti ]>á tíð, sem ci mætti snögglega l>ijót* I>að eina, sem eftir ég hef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.