Eimreiðin - 01.07.1942, Page 98
274
ÚNDÍNASKÁLDKONA
EiMBEio;>'
væru vottur um sterka náttúrugáfu og fegurðarsmekk .......
einu orði: að þau sýndu það, að „Úndína“ væri skáld.
Ég þekkti fólk, sem kunni sum kvæðin hennar utanbók-11
og fór oft með vísuorð úr þeim, eins og til dæmis þessx 111
kvæðinu A hnfsbotni:
„HvaS stoðar mig gullið og gimsteinafjölcl
og gagnsæjar Lristallaborgir?
Hvað stoðar mig auður og vegur og völd,
fyrst vonleysis fylgja mér sorgir?“
Og síðasta erindið úr kvæðinu Jólin um dnginn:
„Mitt hjarta varð bugað af harmi,
er liátíð svo dapra ég leit;
en vonin mér bærðist i barmi,
og bæn mín varð örugg og heit,
að ljómandi, iífgandi sóiin
iýsti, ]>á næst koma jólin.“
Og þessar hendingar úr kvæðinu Bnrnið með blómið■
„Fcstu’ ekki hlómknapp á brjóstinu’ á mér,
því blómknappar fríðir mig særa;
sárt er mitt lijarta og svíða því fer,
við sárinu’ ef eitthvað vill hræra.“
Þessa tvo eða þrjá daga, sein ég kom i hús þeirra
anna, lét Helga mig heyra nokkur kvæði, sem hún val
nýlega búin að yrkja, og þötti mér þau öll fögur og hugðn*111’
en ég varð glöggt var við angui’værðina, sem var í öH111
þeim kvæðum. Sérstaklega var ]xað hið ágæta kvæði heI1,1‘^
Kjnllnrnplantnn, sem hreif mig, og bað ég hana um a*s'''1 ^
af því. Ég held, að hún hafi þá verið nýbúin að seinja
og hafi, ef til vill, brevtt því að einhveriu levti siðar.
■ J - „ sein
eru þessar ljóðiínur (og það er „kjallara-plantan .
talar):
„Eg, sem er líjallara-planta
mögur og máttlaus og hvít,
merglaus og sýnist við dauða,
aldrei ég sé ])ig nú, sól;
])ú svalar mér hcldur ei, vindur;
alein ég útundan verð,
enginn inig rcgndropi nærir.
En efalaust á ég mér haust,
alll eins og lánsömu blóroin-
Frostnóttin fyrst tekur 1>Í|U’
cn forðast mig dálitið leng111 •
eins og ég ætti ]>á tíð,
sem ci mætti snögglega l>ijót*
I>að eina, sem eftir ég hef