Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 100
276
ÚN'DÍNA SKÁLDKONA
EIMBEIÐ1í;
Helga S. Baldvinsclóttir Kreeman.
nokkru til að koma þeim ;l
framfæri; og svo hef ég aW
af verið svo fátæk — °8 C1
það enn — að cg get ekki
staðist þann kostnað sjáU-
Máske að einhver heini-t
yrði til þess að vilja ge^‘l
þau út En ég þekki enga
útgefendur á íslandi
veit ekki, til hverra værl
helzt að leita. Ég hef veii^
fjarri öllum íslendingnm 1
34 ár og ekki haft eini á
að kaupa íslenzk blöð ne
bækur, nema að litlu le>a'
og er þvi ókunnug °r®111
öllum heima. Ef Jón Ólafs
son væri enn á lífi, þá hetö'
það verið auðveldara að átl*
sig á, hvert snúa skykh-
Um þær mundir átti ég ritvél, og hauð ég Helgu að 'e ^
rita fyrir hana kvæðin hennar. Sendi hún mér þá (í jan- °
febr. 1932) flest af kvæðum sínum, og lault ég' við að vcll'öu
þau þá um vorið. Kvæði hennar væri allstór hók, ef þau >11
gefin út. Og að mínu viti hafa þau mikið bókmenntagilai. p
þau eru þýðróma, ljúf og hrein. Og flest af þeim kvæðn
mun Helga hafa ort, áður en hún var þrítug að aldri. É11
revndi að la útgefanda að þeini á íslandi, en árangurslau5
En sjálf hafði hún ekki efna á að kosta útgáfu þeirra. *
■ hvað
hún, nokkru áður en hún dó, hafa sagt dóttur sinni,
gera skyldi við lmndritið, eftir sinn dag, og hefur því l,e
Y'erið fylg't.
oíU'
T)
nier
Eftir það, að ég' vélritaði kvæði hennar, skrifaði hun
tvö eða þrjú brcf á hverju ári. Og öll voru þau góð og skemiu^
leg. Hún minntist iðulega á hörnin sín og hvað þau vseiu
góð og elskuleg. Hún minntist oft á blómin og fuglan
a og
fagra útsýni á Ivyrrahafsströndinni og veðurblíðuna þar
ur við hafið. Og hún ininntist líka oft á bernskustöðvar
ar vest'
sm
af