Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Page 105

Eimreiðin - 01.07.1942, Page 105
E'MnEIOIN HADDIR 281 staðarins, til þess að danza þar við erlenda karlmenn, sem þær ^itta þar af hendingu, gera það líkindum af skemmtanaþörf einni og ætlast ekki til launa fyrir. Litilþægni þeirra virðist niikil eða þá hugsunarleysi beirra um almennt velsæmi, og et til yill halda þær, að fram- boniu þeirra sé ekki veitt eftir- te^t. En þar skjátlast þeim. ís- 'enzkar stúlkur eru nú undir ’.smásjá tveggja stórvelda“ engu Slður en stjórnmálin íslenzlui. t^að er brosað að þessum stúlk- 111,1 á hak, og þeir, sem vilja beim vei; vorkenna þeim. Ég 'eit, að fjöldi íslenzkra kvenna '°it fullkomlega hvernig islenzk b°na á að haga sér, svo að liún haldi fullri virðingu og aðdáun trlendra sem innlendra manna. En þær eru allt of margar, Se>n virðast ekki vita það. Eér hefur aðeins verið ’ninnzt á umgengnisvenjur is- enzkra kvenna, en eklci karl- ^nanna. Þag er af því, að ís- 'enzka konan hefur á valdi sínu Saemd þjóðarinnar eða smán enn nieir en karlmaðurinn — á þeiin Urðulegu umrótstímum, sem nú ^anga yfir þetta land. Þessa staðhæfingu ætla ég ekki að *nkstyðja nánar, þvi að ég hýst að hver athugull lesandi sé fjllilega einfær um það sjálfur. Víðförnll. Vetur í Noregi. 1 „Norsk Tidend“ frá 19. sept. þ. á er yfirlit um útlitið í Noregi á vetri komanda, að þvi er snertir matvælabirgðir og út- og innflutning á matvælum. Yfirlit- ið er gert eftir upplýsingum úr norsku blöðunum „Aftenposten“, „Fritt Folk“ og Morgenbladet“. Matvörur eru af mjög skorn- uin skammti i ágúst og septem- ber, svo að útlitið i vetur er ákaf- lega ískyggilegt. Fólk stendur í löngum röðum fyrir framan mat- vælabúðirnar, og oft kemur það fyrir, að loksins, þegar ínaður kemst að, sé allt uppselt. Eitt hlaðið lýsir þessuni bíðandi fylk- ingum eins og liungruðum dvr- um. Oft má sjá húsmæður halda grátandi heim tómhentar, eftir að hafa beðið liálfan daginn eftir að komast að. Kartöfluuppsker- an fer að mestu leyti til Þýzka- lands og lýsið einnig. í Osló er mjólkurskammturinn, sem stend- ur 125 gr. á mann eða liálfur litri á liverja fjóra menn á dag. Kjöt sést varla. Vikuskammturinn af hrauði nægir aðeins i 4 daga. Af saltfiski er ekki liægt að fá nema 1 kg. keypt í einu. Kaffi hefur komizt upp í 125 kr. kílóið, á hin- um ólöglega verzlunarmarkaði, hveitimjöl í 10 kr., te i 1000 kr. kg., kjöt í 17 kr. kg„ o. s. frv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.