Eimreiðin - 01.07.1942, Page 109
r;i" REIÐTN’
RITSJÁ
285
fyigt, og telur vaxandi áfengis-
^ftutn landsmanna hið mesta á-
hyggjucfni. Kynsjúkdómar hafa
tarið mjög í vöxt siðan 1930 og
UlT> saurlifnað (proslitution) seg-
höf. (bls. 163): „Til skamms
'íma hefur verið talið, að ekki geti
h°itið, að hér á landi væri stund-
•iður saurlifnaður í atvinnuskyni
iprostitution). Hin síðustu ár mun
h° 'cra kominn upp i Reykjavik
•ditlegur hópur kvenna, iniðað við
fólksfjölda, er iielgað hefur sig
l'essari atvinnugrein."
Skuggahliðar íslenzks bjóðlifs
01 u l>vi á engan hátt liorfnar i lieil-
hr*gðis’málum fremur en öðrum.
i’P lió telur höf. áfram stefnt í
Iltta átt, „ef vér fáum aftur náð að
h,dda sjálfstæði voru óáreittir af
hðrum Jijóðum og ekki bregzt hin
fjárhagslcga afkoma l)jóðarinnar“
og „ef haldið verði rökrétt á-
fcam á braut þess lýðræðis, sem
'cr Islendingar játumst undir“.
ót hinum margvislega fróðleik
ókarinnar er ekki sízt ástæða til
''ð benda fólki á liin inörgu laga-
'Tirniæli i heilbrigðismálum, sem
1,11 Ma eru dregin sainan i lieild —
'g hverjum íslenzkum borgara er
'auðsynlegt að þekkja. Mun hvergi
1Ctri heimilda að leita á einum
' t-,ð um þau efni en i þessari bók.
So. S.
hjóðríkið.
italldór Jónasson frá Eiðum er
þcirra alltof fáu manna, sem
sjálfstætt um stjórnmál.
sú, sem nýkomin er út eftir
a"n, Um endurreisn ]>jóðrikis á
"n,H, Rvik 1942 (Víkingsprent
cr árangur af margra ára
^Jalfstæðri athugun og rannsókn á
'iunum í islenzkri stjórnskipan
hugSa
hók
h
íst,
h.f.)
og stjórnarfari. Það eru nú meir
en tiu ár síðan Halldór Jónasson
tók að rita um þessi múl liér í
Eimreiðinni. Og i grein sinni,
Þjóðin og rikið, sem birtist i 3.
hefti Eimreiðarinnar 1931, rekur
höf. i megindráttum mörg þau við-
fangsefni, sem bók þessi fjallar
um. Síðan liafa öðru hvoru birzt
greinar eftir hann hér í ritinu um
skyld efni. Málflutningur Halldórs
Jónassonar hefur verið hógvær, en
einbeittur, og cins og ávallt er
reyndin, undirbýr slík málfærsla
bezt jarðveginn. Augu almennings
hafa smám saman opnazt fyrir því,
að umbóta er þörf. Ef stjórnmála-
flokkarnir í landinu taka ekki
sjálfir upp umbætur um stjórn-
skipun og stjórnarfar, eiga þeir á
liættu, að almenningur taki af þeim
ráðin.
Aldrei er meiri þörf en nú á því
að gera sér grein fyrir hvað sjálf-
stæði vort er í raun og veru, að
það er meira en sjálfræði. Nú, þeg-
ar vér erum að taka öll vor mál í
eigin hendur eða viljum a. m. k.
svo vera láta, þá vcrður ]iað þvi
aðeins unnt, að vér eigum þá ráð-
dcild, óháðu dómgreind og efna-
legu sjálfsbjörg, sem til þess þarf.
Rikisvald, sem ekki er reynt að
festu og áreiðanleik, sem ekki er
óskipt, heiðarleg og ábyrg starfs-
lieild, getur ekki lialdið uppi full-
veldi Jijóðar gagnvart öðrum,
hvorki inn á við né út á við. Fram
á þetta sýnir höf. með mörgum ng
óyggjandi rökum i I. kafla þessar-
ar bókar, Hann sýnir fram á,
hvernig lýðræðið er gagnstætt lýð-
frelsi og getur leitt út í skrilræði,
svo að neyðarhöfnin verður ein-
ræðileg fastastjórn. Stjórnhæf að-