Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 110

Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 110
286 RITSJÁ uimheib'n alrikisform eru aðeins tvö: l).jóð- ríki eða ]>jóðlegt sjálfstjórnarriki og i öðru lagi einræðisríki eins manns, eins flokks eða erlends valds, með öðrum orðum þjóðrœði eða einræði, sem eru algerðar and- stæður. í II. kafla er svo rætt nán- ar livað til þurfi, til ]>ess að á kom ist þjóðleg starfsheild og þjóðríki. Þar bendir höf. meðal annars rétti- lega á, að samveldi sjálfstæðra ])jóða sé langlíklegasta ríkjaformið að lokinni þessari styrjöld. í III. og IV. kafla ritsins ræðir höf. um ]>að, livernig rétt og lifræn rikis- hugsjón verður til, um samlögun frelsis og stjórnar, stjórnlega mcin- þróun, starfsform þjóðrikis o. s. frv. og skýrir mál sitt með línurit- um. f V. kafla er rætt uin muninn a ])jóðræði og lýðræði og um stig lýðræðisins, og loks fjallar VI. og siðasti kaflinn um skipu- lag þjóðríkisins, sem er takmark hinnar lifrænu ríkisþróunar. Mikil- vægasta skrefið til ]>essa skipulags er að gera efri deild alþingis að þjóðdeild, sem öll sé kjörin af þjóð- inni i einni lieild og þar af Ieið- andi málsvari og vörður heildar- hagsmuna þjóðarinnar. „Neðri deild yrði áfram lýðdeild — eins og allt þingið er nú.“ Það er ekki rúm til þess hér að lýsa greinargerð höf. um skipulag þjóðrikisins nánar. En nú þegar verið er að fjalla um framtíðar- skipulag rikisins og ný stjórnar- skrá í smíðum, ættu tillögur liöf- undarins að athugast vandlega, og af engum ])ó fremur en sjálfum lög- gjöfunum. Þeir hafa allra manna heztar aðstæður til að færa sér þær i ■ nyt og koma því til leiðar, að þjóðin njóti góðs af þeim. So. S. Gríma 17. Tímarit fyrir íslenzk þjóðleg fræði. Ritstjórar: Jónas Rafnar og Þorsteinn M. Jónsson. Akureyi'1 1942 (Þorsteinn M. Jónsson). Ég hef alltaf Iiaft gaman af að lesa þjóðsögur, allt frá því að ég víir lítill hnokki, sem rétt gat stautað, og ekki hefur dálæti mitt á þjóð" sögum minnkað, eftir að ég koinst til vits og ára. Ekkert liygg ég. betur sýni sköpunarþrá, skáld' skap og hugsanalíf almennings en alþýðukveðskapur (einkum lauss' vísurnar) og þjóðsögur. ísland hcfur verið geysiauðug* á sagnir. Margt ]>eirra, sérstaklega ævintýrin, er sameign niargra ])jóða, en mikill hluti hinna eig*n" legu þjóðsagna er þó alveg íslenzk- ur. Síðan þeir Jón Árnason °£ Magnús Grimsson gáfu út þjóðsog ur sínar, hefur geysilegt þjóðsagna flóð komið á markaðinn, og 1>0 einna mest nú siðari árin. Mafg* ])essa eru ])ó ekki þjóðsögur í eig' inlegum skilningi, heldur ýmlS dularfull fyrirbæri, tekin eft11 sjónarvottum, en það eru raunar ekki þjóðsögur, heldur getur orðið efniviður í þær, eða þá þsettir af einkennilegum mönnum. Þótt þjó® sagnaflóðið hafi verið furðu miki’ó* hefur ekki mikið verið skrifað u111 þjóðsögur frá fræðilegu sjóna1 miði. Þó hefur dr. Einar Ól. SvcillS^ son gert allmiklar rannsóknir 1 því efni og ritað um þjóðsögur br 11 á islenzku og á crlendum málu1'1, Þjóðsagnasafnið Grima l>o1 göngu sína 1931. Útgefandi 'al Þorsteinn Metúsalem Jónsson, en Jónas Rafnar læknir hjó undi1 prentun. Var safn þetta að nokkru leyti framliald Þjóðtrúar og þjó®
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.