Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 28
EIMREIÐIN Um kirkjur. Eftir Gísla Sveinsson, sýsluinaim. Það liefur löngum verið viðkvæmt mál, reyndar livar sem er í lúterskum sið, að ræða um kirkjusókn, þ. e. hvernig fólkið sækir kirkju. Og í einu orði mætti reyndar segja, að tilgangurinn með „kirkjum“ sé kirkjusókn. -—■ Prestum liefur eðlilega oft þótt súrt í broti, þegar þessu er hreyft, því að ýmsir eiga hér um „sárt að binda“, ef svo mætti segja, og söfnuðum hefur heldur ekki verið sérlega hugleikið að ræða þetta, því að af því geta þeir fengið óorð, ef mjög er ábótavant í þessu efni, þótt víða sé pottur brotinn. Og nú verður það að segjast, að hér á landi er ástandið vægast talað slæmt, að því er þetta snertir. En hvernig stendur á því? Margt getur til þessa dregið, þótt mismunandi áhrifaríkt sé. Nokkur atriði má hér tilgreina. 1. 1 fyrsta lagi gelur á tímabilum hugsunarháttur almennings eða hluta almennings verið það gegnsýrður af einhverju annar- legu, að það þyki hlýða að afrækja sem mest kirkju og kristin- dóm eða jafnvel sýna þeim málefnum fyrirlitningu. Trúlegast hefur þetta fyrirbrigði átt sér stað á öllum tímum í meira eða minna mæli gagnvart ríkjandi trúarbrögðum, og eru þess meðal annars vitni valdboð og refsingar fvrr á öldum, þar sem kúga þurfti menn til kristnilialds eða bræða til auðsveipni. En nú er trúfrelsi og liver og einn nærri sjálfráður um þessa hluti. Maður verður að finna lijá sér einliverja livöt til þess að fara í kirkju og sækja tíðir, ef liann á að gera það, og sú hvöt getur verið ósköp heimsleg, svo sem að það sé gert fyrir siðasakir o. s. frv., er þó getur haft gott í för ineð sér; en aðallega er hér að tefla um innri þörf, af tilfinninga- og trúarrótum runna, og er það hið æskilegasta. — Nú á þessum tímum er — og liefur verið um liríð — eigi lítil lausung í hugsanalífi þjóðarinnar og á ýmsan liátt í líferni liennar h'ka, sem er í algerri andstöðu við kenning og siðalærdóm Herra kristinnar kirkju, enda bætir það ekki um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.