Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 58
282 FÁGÆT FRÆNDRÆKNl liIMItEIÐIN áður en ég su ykkur,“ gagði maðurinn við drengina, „og þess vegna kaupi ég nú blað af Iionum, en ekki af ykkur.“ „Hann er íslenzkur,“ sagði annar drengurinn og benti á mig. „Hvernig veiztu það?“ sagði maðurinn. „Hann sagði mér það í gær.“ „Hann er ekki verri fyrir það, þó að hann sé íslenzkur.“ „Og ekki heldur neitt betri,“ sagði drengurinn. „Það er nú rétt eftir því, sem liver vill um það dæma,“ sagði maðurinn. „Og bann á ekki heima bér í Halifax,“ sagði binn drengurinn. „Hvar á liann lieima?“ „1 íslenzku nýlendunni á liálsunum fyrir austan Musquodoboit- dalinn.“ „Mér þykir vænt um, að liann er íslenzkur,“ sagði maðurinn og brosti góðlátlega; „mér er hlýtt til Islendinga, því að ég er sjálfur af íslenzku bergi brotinn.“ Drengirnir liorfðu nú með undrunarsvip á manninn um fáein augnablik, en þeir sögðu ekki neitt meira við liann og hlupu svo af stað með blöðin sín, í sína áttina livor. Ég rétti nú manninum 22 cents, því að blaðið kostaði aðeins 3 cents. En hann tók ekki við þeim. „Láttu mig heldur fá eitt blað á liverju kvöldi alla þessa viku, og þá ertu kvittur við mig,“ sagði hann. „En ég veit ekki, livar þú átt heima.“ „Skildu blaðið eftir í búðinni hérna.“ „Ertu íslenzkur?“ spurði ég. „Ég er af íslenzku bergi brotinn, drengur minn,“ sagði liann og gekk af stað noröur götuna. „Hvað beitirðu?“ kallaði ég á eftir lionum. Hann sagði eittlivað, en ég lieyröi ekki, bvað það var. Maður þessi er ennþá Ijóslifandi fyrir liugskotssjónum mínum. Hann var á að gizka á fertugsaldri, stór vexti með alskegg, bjartur á brún og brá, höfðinglegur sýnum og góðmannlegur. Næsta kvöld hljóp ég rakleiðis með blað inn í búðina, sem maðurinn liafði bent mér á. Þar voru seldar nýlenduvörur. Þar voru fyrir tveir ungir búðarþjónar. En hinn tígulega mann sá ég þar ekki. Ég lagði því blaðið á búðarborðið. „Hver á þetta blað,“ sagði annar búðarþjónninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.