Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 34
258 UM KIRKjUR BXMREIÐIN Hef ég þá stuttlega lýst þessum tillögum. En liér má við bæta til fróðleiks aðeins þessu um aldur kirkju- liúsa í landinu, og talar það sínu máli: Sárafá kirkjuhús eru nú til á íslandi frá nokkuð gamalli tíð, ef þá nokkur á að telja, því að fornar kirkjur eru liér ekki tii. Þær elztu eru, eins og kunnugt er: a. Hóladómkirkja (frá því um eða yfir 1760), b. Landakirkja í Vestmannaeyjum (1774—81, endurgerð 1838—43), c. ViSeyjarkirkja (1774—95) og d. Bcssa- staSakirkja (1777—1823); e. Dómkirkjan í Reykjavík, ekki eldri en frá 1847,. eins og bún er nú, en nokkuð af liúsinu er þó talsvert eldra. Þetta telst allt lítill aldur lijá því, sem víða annars staðar með þjóðum hefur átt sér stað. Allar aðrar kirkjur lands- ins en þær bér töldu munu byggðar að stofni eftir 1840. (Hinar fáu „gömlu“ torfkirkjur koma bér ekki til greina í þessu sam- bandi, þar eð þær eru meira ,,forngripir“ en til messubalds). Varla mun nokkur maður nú á tímum í fullri alvöru krefjast þess af fólki almennt, að það, livernig sem ástæður þess eru, sæki tíðir að staðaldri eða sitji langa liríð í aumum og óvistlcgum kirkjuhúsum, ef til vill hráslagalegum kumböldum, þar sein að- búnaður er enginn til vellíðanar, og litla prýði eða enga að sjá, — aðeins til þess að lieyra, að vísu „gott orð“, en þó misjafnlega fram flutt í máli og .tónuin eða með öðrum eðlilegum ágöllum á afskekktum stöðum. Nei, óhjákvæmilegt verður það að teljasl til lengdar, að kirkjuhúsin, kirkjurnar, séu að öllu leyti aðlað- andi, og meira að segja ekki einungis vegleg til að sjá, lieldur og einkum lilýleg og prýöileg að innan, þar sem allt á að minna á lielgi og liáleitan unað og allir kunni við sig með lireinan bug, til þess að geta sótt þangað svölun og styrk í andanum, livort sem er í gleði eða sorg og á bvaða tímum sem er.------- Já, langt er hér í land. Vér þekkjuin öll kirkjurnar bér á landi eða víða um liéruð, sumar eblri og að vonum lélegar, eins og þær voru gerðar, not- liæfar að sumarlagi, aðrar nýjar eða nýlegar. En bafa framfar- irnar orðið miklar? Á örfáum stöðum er vel byggt, á sumum stöðuin á það að heita sæmilegt eftir atvikum; annars staðar ekki og sums staðar fullkomin börmung, ef íhugað er, hver lilgangui' þeirra er. Þarf ekki um það að fjölyrða. — Frá alda öðli bafa mennirnir, er þeir voru komnir til nokkurrar siðmenningar, víða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.