Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 65
eimreiðin Ausifirzkar sagnir I. Fyrirburður Guðmundar Snorrasonar í Sauðakoí'a aðfaranótt 3. sept. 1884. [Stuðzt við frásögn Einars Eiríkssonar frá Eiríksstöðum. Handrit Halldórs Stefánssonar.] Sumarið 1884 barst Fljótsdælingum sú ~fregn frá Hrafnkels- dælingum, að öðrum fjallleitarkofa þeirra á Vesturöræfum, Sauðakofa svonefndum, lægi við falli, mænisásinn væri lamaður og viðbúið, að þekjan félli niður í tóttina. Vesturöræfi er einn hlutinn af liinu víðlenda afréttarlandi, sem tillieyrir Fljótsdal, vestasti hlutinn, og liggur austanfram með Jökulsá á Dal, suður og suðvestur frá Hrafnkelsdal allt suður í Vatnajökul. Hreppsnefndin í Fljótsdalshreppi liafði gert þá ráðstöfun, út ®f þessari fregn, að fá til Ólaf Vigfússon Frydendal, bónda í Klúku, að rétta kofann við, áður en fjallleitir bæfust um haustið. A Aðalbóli í Hrafnkelsdal var þá til beimilis Guðmundur Snorrason, Snæfellsfari, síðar bóndi að Fossgerði á Jökuldal. Hann var greindur maður og grandvar, stilltur, íbugull og æðru- l;"is, sem samtíðarmenn hans myndu fúsir vitna. Olafur í Klúku hafði gert Guðmundi orð um að liðsinna sér við kofaviðgerðina. Fylgdi það orðsendingunni, að Ólafur myndi koma til viðgerðarinnar að kvöldi 2. sept. um haustið og fara beinustu leið í kofann fyrir innan byggð í Hrafnkelsdal. Guðmundur bafði gert Ólafi orð í móti, að liann myndi mæta 'ið Sauðakofa tilsettan dag. En jafnframt því, sem Guðmundur lofaði að liðsinna Ólafi við kofagerðina liugðist liann, að því loknu, að svipast um til hreindýraveiða. Bjó liann sig því með tvo hesta, annan til reiðar, liinn til klyfjaburðar, ef liann kæmist 1 færi við dýrin. Hreindýr voru þá ekki friðuð og lireindýra- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.