Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 71
EIMREIÐIN
Elliheimilið.
Leikþáttur.
Eftir Ingimund.
Persónurnar eru: Snorrasen, útgerðarmaður og kaupmaður
„einhvers staðar“ á Islandi. Hann er um 75 ára að aldri. Fékk
„8lag“ fyrir liðugu ári, varð máttlaus öðrum megin og hefur
legið rúmfastur síðan. Myndarlegt og aðsópsmikið gamalmenni.
En fyrir misseri eða svo, áður en leikurinn byrjar, fór liann að
kenna sjúkdóms, er reyndist krabbamein. Nú hefur heimilis-
læknir lians, er liann heimtaði að fá að vita liið rétta um sjúk-
dóm sinn, sagt honum, hvað að honum gangi og að liann geti
ekki búizt við að eiga meira en 3 til 4 mánuði eftir ólifaða.
l ómas Tómasson, maður liðugt fertugur, alþingismaður sama stað.
Hann er kvongaður Önnu, einkabarni Snorrasens.
Leikurinn gerist á heimili Snorrasens. Fyrst á skrifstofu hans,
en síðan í svefnherberginu, þar sem hann liggur rúmfastur.
ANNA: Heyrðu, Tómas. Ég var að koma frá lionum pabba.
Hann lét kalla á mig og fór að tala við mig, það sein liann kallaði
í trúnaði, um mál, sem liann sagði að liefði legið sér þungt á
l'jarta nú um nokkurn tíma.
TÓMAS: Og livað var það nú, svo sem?
ANNA: Það kom alveg á mig að lieyra það. Ég lield ekki að
eg hefði orðið meira hissa, þótt hann liefði beðið mig um að
kíta sækja hann séra Guðmund til sín til þess að búa sig undir
annað líf, en að lieyra þetta, sem hann hefur verið að liugsa
um og þurfti að tala við mig um.
TÓMAS: Hver fjárinn getur það verið?
ANNA: Þú gætir ekki gizkað á það, þó að þú værir að því í
'dlan dag. Það er svo dæmalaust ólíkt honum að láta sér detta
svoleiðis í hug.
1ÓMAS: Varðaði það okkur nokkuð?
ANNA: Það lield ég nú.
TÓMAS: Óþægilegt?