Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 39
eimreiðin DRENGUU GÓÐUR 263 þykir fremur óskemmtilegt að vera á ferð í myrkri og vondu veðri — og geri það ekki að þarflausu. En við getum samt talað um erindi þitt, sagði fóstri minn, — þótt Valgerður sé ekki komin lieim. Ég gerist forvitinn, því það er óvanalegt, að þú takist ferð á liendur liingað. — Ég sé,'að Runólfur litli er liáttaður, sagði Böðvar. —- Er liann lasinn? Fóstri minn kvað svo vera. — Það er kvef og liitavella; er að hatna, vona ég. — Heldurðu, að liann sofi? sagði Böðvar. — Ég vil umfram allt tala við þig alveg í einrúmi.------ Ég lieyrði, að fóstri minn kom að rúminu og beygði sig niður að mér. Eg lézt sofa. Drengurinn sefur vœrt, sagði fóstri minn og settist aftur. Þeir töluðu lágt. — Það var kalt frammi í stofu og mundi taka nokkra stund að leggja þar í ofninn og liita upp. 1 sama bili kom stúlka inn með kaffi, og féll samtalið að miklu leyti niður, á meðan þeir drukku það. — Ég kúrði mig niður í rúminu, en sofnaði ekki. — Þegar stúlkan liafði borið fram af borðinu og lokað á eftir sér liurðinni, varð ég þess aftur var, að fóstri minn kom að rúminu og atliugaði livort ég svœfi. Svo settist liann aftur niður °g sagði: Jæja, Böðvar minn, er þá ekki rétt að heyra erindið? — Jú, það verður víst svo að vera, sagði Böðvar. — Það er nú ekkert skemmtilegt, en það vil ég segja þér strax, Hákon, að °kkar fólki beggja, mínu og þínu, er málið í rauninni óviðkom- andi. Maður í vandræðum liefur leitað til mín, og nú leita ég aftur ráða til þín og konu þinnar. Ég er ekki að liæla ykkur, þótt ég segi það, að það er álit allra, að til ykkar Valgerðar sé gott að leita lieilræða. — Nú, — þú þekkir Odd í Austurdal? — Ég þekki manninn í sjón, sagði fóstri minn, — en varla meira. En ég þekkli Maríu, konu hans og þær mæðgur, Þóru dóttur hennar; luin var hér nokkra mánuði í fyrravetur að læra hitt °g annað lijá Valgerði. — '— Nú þarf ég að bæla dálitlu inn í söguna,“ sagði Runólfur. — ^Austurdalur var stór fjallajörð og góð, skammt frá Urðardal. Eyrir fimm — sex árum liafði þá búið þar ekkja, María að nafni, r»mlega fertug að aldri, fríð kona og auðug vel. Til hennar réðst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.