Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 75
EIMRBIÐIU ELLIHEIMILIÐ 299 úr því, ef þessir aular, sem eru í hreppsnefndinni, eiga aðl koma því í framkvæmd. TÓMAS: Nei, það er víst ekki liætt við því, Snorrasen. Önnur eins fífl og auk þess smásálir — flestir þeirra. SNORRASEN: Já, það er satt, Tómas. Ég hef hugsað mér, að það eigi að geta liýst 30 til 40 gamalmenni, og svo á það að vera skilyrði af minni hálfu, að bæjarfélagið og einstakir menn leggi hitt til, sem á vantar. Ég vil láta byrja á verkinu ekki seinna en hálfu ári eftir að ég er dáinn, og því svo fram fylgt með hæfi- legum liraða. Hvað segir þú um þetta, Tómas? TÓMAS: Þetta er það, sem almennt mun vera kallaður stór- kostlegur höfðingsskapur, Snorrasen, og þér líkt, að vilja sýna slíka rausn. Tel ég þér þetta til mikils sóma og okkur öllum. Er þó illt til þess að vita, að allur liávaði manna hér í byggðar- laginu mun kalla þetta nokkuð öðru nafni. SNORRASEN: Nú — liverju þá? TÓMAS: Ég veit svo sem, hvað fólk hér mun segja. Það mun fiegja, að nú sé Snorrasen brugðið. Hann hafi verið farinn að óttast ‘iingang sinn í annan heim og verið farinn að gefa fyrir sálu sinni enda ekki veitt af. Þeir munu segja, að þú liafir verið að skila aftur einliverju af peningunum, sem þú liefðir verið búinn að fitela af fátækum almenningi liér — eins og þetta „pakk“ mundi orða það. Jú, ég þekki það, og við þekkjum báðir, livern dóm fólkið hér leggur á réttmætan gróða duglegs og hagsýns athafna- wianns. ANNA: Já, þetta mundi fólkið hér áreiðanlega segja, pabbi. SNORRASEN: Fjandinn liafi þá. Ég lield, að inér liggi í léttu rúmi hvað þessir bjálfar segja um mig og mín verk. ANNA: Þetta er alveg rétt hjá þér, pabbi. Þér má standa alveg a sama um þetta, þegar þú ert dáinn. En ég veit, að við Tómas fáum margt að lieyra út af þessu, þegar þú ert kominn í gröfina. En það gerir kannske minnst til. Við getum alltaf farið héðan, ef þetta dót liéma lætur okkur ekki í friði. SNORRASEN: O — skratta korninu! Ekki meðan hann Tómas Eefur nokkra von um kjördæmið. Nei, við skulum ekki, nein af °kkur, kæra okkur um umtalið nú, fremur en fyrri daginn. En ííamalt fólk er nú gamalt fólk, og mér liefur fundizt, síðan ég lagðist, og einkum upp á síðkastið, að það mætti gera eitthvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.