Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Side 69

Eimreiðin - 01.10.1945, Side 69
EIMHEIÐIN ÚR GARÐI MARIiRA GRASA 29:1 HEIMSÓKNIN. Kominn var kaldur vetur. Kólfta var úti os hríð. Vindurinn sköflum að húsum hlóð OR hamast í ers os gríð! Inni við lestur ég uni. Efaiaust fyrst um sinn mun gestkoma dragast. Á dyrnar þá er drepið hægt. „Kom inn!“ Gesturinn inn éftir gengur gólfinu, kuldablár. Hvað er að frétta? Er eitthvað að? I augum hans blika tár. Hann talar margt og mikið, en meira segir hans þögn. Verri eru allieimsins ís og snió hin andlegu vetrarmögn! En sagan, er hann mér sagði, í safnið kemst ekki þitt, og aðeins ska! letrað í lífsins bók það leyndarmál hans og mitt. Fæstum er fært. að leysa hinn flókna örlagahnút. — Hann kvaddi mig helkaldri hendi og fór í hríðina og myrkrið út! Vindurinn óður úti ymur við háttumál. Mér finnst hann syngja sorgarljóð um sviknar vonir og tál!------ FORUSTUSAUÐURINN. Illa er séð fyrir hjarðar hag, því hann er svo snauður og blauður, og illa ratvís í ofanálag, hinn andlegi forustusauður!

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.