Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 40
264 DRENGUR GÓÐUR eimreiuin þá kaupamaður að sunuan, Oddur að nafni, maður ekki þrítugur að aldri, afburða karlmamilegur og glæsilegur maður. Strax þá urn haustið giftust þau, María og Oddur. Frá fyrra hjónabandi átti María eina dóttur, Þóru að nafni, er var 14 ára, þegar þetta gerðist. Stúlka þessi var lík móður sinni, mjög vel vaxin og snotur, en aldrei lieilsuhraust og fór ekki að heimaii fyrr en veturinn á undan því, að þessi saga gerðist. Þá dvaldi liún við náin hjá fóstru minni á Flugliömrum, frá nýári til vors. — Oddur í Austurdal varð ekki vinsæll hjá bændum í sveitinni né öðrum karlmönnum, nema lielzt hjá nágranna sínum, Böðvari í Urðardal, enda gaf Oddur sig lítt að mönnum. Líklega liefur þetta komið af því, að maðurinn var ákaflega kvenliollur og fór ekki dult með það, annaðhvort af því að liann gat ekki ]eynt því, eða þá af því, að liann vildi láta bera á því. Á öðru ári eftir að þau María giftust, eignaðist Oddur barn með stúlku, sem var á vist hjá þeim lijónum. Og sögurnar gengu fjöllunum liærra um sveitina og nálægar sveitir. — En — einkennilegt var það, að Iivar sem Oddur kom inn, var eins og lifnaði yfir öllum konum, — en ólundarsvipur kæmi á flesta karhnenn. — Mér er þetta fyrir bamsminni — og ég verð að segja það, að ég hef aldrei séð gervilegri mann en liann — og þó aldrei mann, sein ég lief liaft jafnmegna óbeit á að vissu leyti. Hann var ætíð vel búinn, svo af bar, og hreinn, miklu þrifalegri en allur fjöldi manna.------- — Oddur kom til mín í morgun, — sagði Böðvar. — Hann er kominn í mikil vandræði út af glópsku sinni. Þóra er vanfær. -— Ég lieyrði, að fóstri minn stóð á fætur og gekk um gólf. Annars varð löng þögn. Ég þorði ekki að bæra á mér í rúminu, — mér leið ekki vel. Ég sá nú eftir því, að ég liafði látizt sofa, en þótti þó, á liinn bóginn, gaman að fá þessar fréttir og verða hluttakandi í vandræðum manna. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum liafði ég ekki mikla samúð með Þóru. — Síðar komst ég að raun uni, af hverju það var, og mun koma að því, þegar þar að kemur í sögunni. — Þetta eru ill tíðindi, sagði fóstri minn loks, — og ljót. — Ég heyrði, að liann var dálítið skjálfraddaður og málrómurinn ein- kennilegur. — Já, vitaskuld eru þetta mestu bölvuð vandræði, sagði Böðvar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.