Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Side 36

Eimreiðin - 01.10.1945, Side 36
EIMREIÐIN Drengur góður. Smásaga. I snmar dvaldi ég nokkra daga hjá Runólfi bónda, fomkunn- ingja mínum og skólabróður frá Möðruvöllum. Runólfur bjó rausnarbúi á Flughömrum. Þótt aldur hefSi nú nokkuð fœrzt yfir okkur — við vorum báðir sextugir —, þá fann ég furðu margt í fari Runólfs, sem var með öllu óbreytt frá unglingsárunum, fyrir meira en fjörutíu árum. Hann hafði lítið farið að heiman, nema þessa tvo vetur, sem liann var í skólanum, og svo eitt ár, sem hann dvaldi í Noregi og Svíþjóð. Hann bafði tekið við jörð og búi fósturforeldra sinna, lijónanna á Flugliömrum, sem var ein bin bezta jörð þar um slóðir, fyrst með fóstru sinni, að manni hennar látnum, og að öllu, er hún dó. Kvongazt bafði liann bálf-fertugur, og var kona lians tólf árum yngri en bann, liin glæsilegasta kona. Ég Iiafði liitt bann snöggvast í Reykjavík, um það leyti, sem bann var að ganga í lijónabandið, og þau bjón bæði. Mundi ég nú, að bann liafði sagt mér þá, að konan sín væri dóttir fóstra síns, og þótti mér mikið til stúlkunnar koma. Eitt kvöld í blíðu veðri gengum við, öldruðu mennirnir, upp í brekkurnar fyrir ofan bæinn. Það var logn og lilýtt veður, fagurt um að litast yfir slegin tún og grænar engjar, þar sem heyið stóð í sætum. Tíð liafði verið ágæt og heyskapur gengið mjög vel, enda liafði Runólfur bóndi öll tæki í bezta lagi, og sonur bans, fullorðinn, var binn duglegasti piltur. Annan son átti liann, yngri, sem einnig var lieima J)á um sumarið, en í skóla um vetur. Las bann lögfræði við báskólann. Auk þess áttu þau lijón eina dóttur, sem var gift í Reykjavík. Runólfur sagði mér hlæjandi, að bann befði verið orðinn svo fullorðinn, er liann kvongaðist, að hann befði þegar í stað, svo fljótt sem auðið var, lokið við að eignast þessi Jirjú börn. — Fannst mér það skynsamlegt. Þegar við vonnn seztir niður uppi í fjallshlíðinni, allbátt, mælti Runólfur: „Það er nú orðið ólíkt að líta héðan ofan að yfir bæinn, túnið

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.