Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 84
308 DÁLEIÐSLAN OG DRAUMALANDIÐ EíMREXÐIM sem koma í ljós við sálkönnun, standa eigi að síður í nánu sam- bandi innbyrðis og álirif þeirra eigi síður. Ottó Stoll, prófessor, sagði eitt sinn með mestu rósemd við mann nokkurn, sem fór fyrir- btlegum orðum um dáleiðslu, að hann myndi dreyma sjálfan djöfulinn í eigin persónu nótt- ina eftir á miðnætti. Mannaum- inginn varð bvumsa við; hann varð strax liálfórólegur og reyndi um kvöldið að lialda sér vakandi til þess að verða ekki fyrir þeim ófögnuði, sem lion- um var spáð. En þrátt fyrir þær tilraunir tókst honum ekki að vaka, því fáeium mínútum fyrir kl. 12 á miðnætti sofnaði liann útaf í stólnum, þar sem liann sat. Og þegar klukkan sló tólf, vaknaði hann við það, að lionum fannst djöfullinn standa frammi fyrir sér í mannlegri mynd, alveg eins og sagt liafði verið fyrir. Draumurinu bafði reynzt nákvæmlega eins og pró- fessorinn sagði. 1 djúpum dásvefni verður draummyndin, sem dávaldur- inn þrýstir á liuga sjúklings síns, miklu verulegri í vitund lians en nokkur venjulegur draumur. Á ferðum sínum inn á þetta draumaland lifir liann raunverulegra lífi en sjálfur veruleikinn getur orðið. Það er dávaldurinn, sent segir fyrir um þessar ferðir, og liann getur not- að vald sitt til að veita sjúk- lingnum liina blessunarríkustu lækningu. Útslitinn, örþreyttur verkamaður getur á þennan bátt orðið sem nýr maður á fáeinum mínútum. Á drauma- landi dáleiðslumiar má láta bann reika um svala sjávar- strönd í björtu sólskini stunars- ins og anda að sér liressandi hafgolunni, djúpt og endur- nærandi. Það má láta bann finna livernig segulkraftur nýs lífs streymir inn í líkama bans um lófa lians og iljar, unz liann er blaðinn þessari dásamlegu lífsorku. Eftir að liafa þrýst þessari draummynd í liug hans svo sem tuttugu til fjörutíu mínútur, þar sem bann reikar um ströndina endalausa, getur dávaldurinn vakið liann og lát- ið bann ekkert muna af draumnum, en lilaðinn þeirri orku, mætti og endurnæringu, sem gerir liann að nýjum manni og getur eftir ástæðvun varað í eina til fjórar vikur — eða lengur. Um eðli dáleiðslu bef ég áð- u r ritað sérstaklega.* Hér vil ég aðeins minna á einfalda skýr- *) „Dáleiðsluvísindi“ (Rider & Co.). „Eðli dáleiðslu“ (Medical World, 31. dez. 1943).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.