Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 46
270 DRENGUR GÓÐUR EIMRBIÐIN úr því verður. Svo mikið legg ég ekki í sölurnar, -— og lái mér liver sem vill. — Hefurðu sagt Þórdísi frá þessu? spurði fóstra mín. — Ekki orð. — Það er ágætt. Þá ætti málinu að vera borgið, ef allt fer eins og ég vona. — Hákon minn! Þá er röðin komin að þér, að bjarga stúlkunni frá begningu og svívirðingu og ófædda barninu frá smán. Svo er það Þóra sjálf, — en ég efast ekki um, að liún fari að mínum ráðum, enda hefur liún ekki um margt að velja, og beimurinn mun ekki dæma bana mjög liart fyrir að liafa fallið fyrir slíkum manni sem Hákon á Flugbömrum er. -— Hún bló aftur, lágt og góðlátlega. Er þér alvara, Yalgerður? sagði fóstri minn, — málrómurinn var torkennilegur — eins og liann ætti erfitt með að tala. — Já, liér er ekkert spaug á ferðum. — Nú var málrómur fóstru minnar ákveðinn og harður. — Og án þess að liika við sneri bún máli sínu til Böðvars. — Ég veit, að ég þarf ekki að taka það fram við þig, Böðvar í Urðardal, að í mínum augum verður þú hinn versti ódrengur, ef þú nokkurn tíma segir nokkrum manni eitt orð af því, sem okkur liefur nú farið á milli. Já, ég veit, að þú ert drengskaparmaður og líka liitt, að lieimilisástæður þín- ar eru þannig, að þér er ómögulegt að taka þetta á þig. — Þú sérð nú um það, að stúlkan komi hingað út eftir sem allra fyrst, svo að við gelum talað við hana. Hún hefur komið liingað áður, svo enginn tekur til þess. — Og nú fer ég fram að taka til mat- inn; ykkur veitir ekki af að fá bita, eftir allt þetta, til að bressa upp á líkama og sál. — Þegar bún var farin fram, þögðu þeir lengi. — Fóstri minn gekk stöðugt um gólf. — Valgerður á fáa sína líka, sagði Böðvar loks, — að viti og mannkostum. Ég held, að bún komist næst því allra, sem ég hef þekkt, að verðskulda nafnið drengur góSur. — Þetta verður erfitt fyrir mig, sagði fóstri minn, — fullerfitt, lield ég. — Það skil ég vel, sagði Böðvar, — en mundu það, að sjálfsagt er það engu síður erfitt fyrir Valgerði. Ilún er stórlát kona, og það er ekki lítiö, sem bún gefur af sinni eigin virðingu og heiðri í augum fólksins með þessu. Ég geri ráð fyrir því, að jafn stórlát
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.