Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 85
eimreiðjn DÁLEIÐSLAN OG DRAUMALANDIÐ 309 ingu á eðli hennar, sem Heiden- ham liefur komið með. Hann hygg ur, að daleiðsluastandið stafi af einangraðri magnan ákveðinna skynjana, frumur heilabarkarins komist undir sérstakt farg með þeim afleið- ingum, að meiri þensla eigi sér 8tað í liinni æðri heilastarfsemi. Tilbreytingarlaust hljóð eða fyrirbrigði veldur drunga og svefni. Og skyndileg og sterk verkun, svo sem snöggur hávaði eða ljósglampi, veldur því, að maður hrekkur upp úr svefni. Hvað gerist þá í raun og veru, er maður er dáleiddur í fyrsta sinn með því að láta hann stara á bjartan eða lýsandi hlut? Eft- irtekt lians er allri beint að einni skynjan aðeins. Hann úti- lokast liægt og liægt frá öllum öðrum áhrifum umhverfisins, unz liann að lokum sér og skynj- ar ekkert annað en þenna eina hlut og missir meðvitund um allt annað. Kemur loks að því, að sjónstöðvarnar verða ör- þreyttar og Jiætta að geta starf- að eða svarað liinni síendur- teknu livatningu, unz sjónskyn- ið deyr út með öllu og eftir verður liugrænt tóm eða „með- vitundarleysi“. Hinn dáleiddi liefur nú gengið í gegnum þrjii stig. 1 fyrstu var liann búinn fjölskynjun liins lieilbrigða manns, sem í sífellu tekur við ótal álirifum um öll skynvit sín. Smásaman útilokast aJlt nema ein skynjun eða liugsun um þá mynd, sem hann verður að liorfa á og beina allri atliygli að. Og að lokum er svo þriðja stig- ið, þegar liugur lians er orðinn með öllu tómur og sviftur liverri liugsun og skynjun. Inn í þetta sópaða og lirein- fágaða lierbergi Jiugans getur svo dávaldurinn þrýst liug- myndum frá sjáJfum sér. Það má taka líkingu af sólargeisla, sem nær að skína inn í nið- dimmt lierbergi. Vegna and- stæðu myrkursins skín geislinn með margföldum skærleik og ljóma við það, sem annars væri. Á sama Jiátt. verkar liugmynd dávaldsins á ímyndunarafl hins dáleidda með margfaldri orku á allt umliverfi sálar lians. í meðvitundarleysi (coma), sem stafar af sjúkdómi, er löm- unin alger, en í dáleiðslu má létta lienni af að nokkru eða öllu leyti að skipan dávaldsins. Hann getur vakið liverja lieila- stöð af annarri til margfaldaðr- ar starfsemi við það, sein á sér stað í vöku. Þannig getur hann magnað svo þefskynjan liins dáleidda, að þó að liann sé ger- samlega ónæmur fyrir lykt af sterkasta salmíakspíritus, sem Iialdið er fast upp að nefinu á honum, er hann augnahliki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.