Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Side 85

Eimreiðin - 01.10.1945, Side 85
eimreiðjn DÁLEIÐSLAN OG DRAUMALANDIÐ 309 ingu á eðli hennar, sem Heiden- ham liefur komið með. Hann hygg ur, að daleiðsluastandið stafi af einangraðri magnan ákveðinna skynjana, frumur heilabarkarins komist undir sérstakt farg með þeim afleið- ingum, að meiri þensla eigi sér 8tað í liinni æðri heilastarfsemi. Tilbreytingarlaust hljóð eða fyrirbrigði veldur drunga og svefni. Og skyndileg og sterk verkun, svo sem snöggur hávaði eða ljósglampi, veldur því, að maður hrekkur upp úr svefni. Hvað gerist þá í raun og veru, er maður er dáleiddur í fyrsta sinn með því að láta hann stara á bjartan eða lýsandi hlut? Eft- irtekt lians er allri beint að einni skynjan aðeins. Hann úti- lokast liægt og liægt frá öllum öðrum áhrifum umhverfisins, unz liann að lokum sér og skynj- ar ekkert annað en þenna eina hlut og missir meðvitund um allt annað. Kemur loks að því, að sjónstöðvarnar verða ör- þreyttar og Jiætta að geta starf- að eða svarað liinni síendur- teknu livatningu, unz sjónskyn- ið deyr út með öllu og eftir verður liugrænt tóm eða „með- vitundarleysi“. Hinn dáleiddi liefur nú gengið í gegnum þrjii stig. 1 fyrstu var liann búinn fjölskynjun liins lieilbrigða manns, sem í sífellu tekur við ótal álirifum um öll skynvit sín. Smásaman útilokast aJlt nema ein skynjun eða liugsun um þá mynd, sem hann verður að liorfa á og beina allri atliygli að. Og að lokum er svo þriðja stig- ið, þegar liugur lians er orðinn með öllu tómur og sviftur liverri liugsun og skynjun. Inn í þetta sópaða og lirein- fágaða lierbergi Jiugans getur svo dávaldurinn þrýst liug- myndum frá sjáJfum sér. Það má taka líkingu af sólargeisla, sem nær að skína inn í nið- dimmt lierbergi. Vegna and- stæðu myrkursins skín geislinn með margföldum skærleik og ljóma við það, sem annars væri. Á sama Jiátt. verkar liugmynd dávaldsins á ímyndunarafl hins dáleidda með margfaldri orku á allt umliverfi sálar lians. í meðvitundarleysi (coma), sem stafar af sjúkdómi, er löm- unin alger, en í dáleiðslu má létta lienni af að nokkru eða öllu leyti að skipan dávaldsins. Hann getur vakið liverja lieila- stöð af annarri til margfaldaðr- ar starfsemi við það, sein á sér stað í vöku. Þannig getur hann magnað svo þefskynjan liins dáleidda, að þó að liann sé ger- samlega ónæmur fyrir lykt af sterkasta salmíakspíritus, sem Iialdið er fast upp að nefinu á honum, er hann augnahliki

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.