Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 52
EIMREIÐIN Jóhann Magnús Bjarnason, skáld. Vinsælasta sagnaskáld Vestur-lslendinga lézt 8. september þ. á. í bænum Elfros í Saskatchewan-fylki í Kanada. Jóhann Magnús Bjarnason var fæddur 24. maí 1866 að Meðalnesi í Fellum á Fljótsdalsbéraði og var því á 80. aldursári, er hann lézt. Kona lians, Guðrún Hjörleifsdóttir Björnssonar, lézt mánuði fyrr en maður hennar eða 10. ágúst þ. á. Þau voru jafngömul og höfðu verið í hjónabandi í 58 ár. 1 grein, sem K. J. Austmann ritaði um Magnús í tímaritið The Icelandic Canadian 1944, segir um lijónaband þeirra, að það liáfi verið til fyrirmyndar og að þau liafi verið jafn lieitir unnendur livors annars á áttræðisaldri eins og í æsku. Staðfestist þessi umsögn af öllum þeim, sem þekktu þau vel og heimili þeirra. Magnús fluttist níu ára gamall með foreldrum sínum til Ame- ríku, og settust þau að á Mooseland-hæðunum austan Musquodo- hoit-dalsins, en sá dalur er í Halifaxliéraðinu í fylkinu Nova Scotia. Það var árið 1875, og á Mooseland-hæðunum áttu for- eldrar lians lieima til ársins 1882, að þau fluttust til Winnipeg. Þar naut Magnús menntunar, tók kennaraskólapróf og varð síðan kennari um aldarfjórðungsskeið í ýmsum liéruðum Mani- tohafylkis. Eftir það vann liami í 4 ár á skrifstofu hjá viðskipta- fyrirtæki einu í horginni Vancouver í fylkinu Britisli Columbia. Síðan settist liann að í smábænum Elfros og dvaldist þar til dauðadags. Það er nú meira en liálf öld síðan að út kom fyrsta bókin eftir J. Magnús Bjarnason. Sú hók liét Sögui• og kvœöi (Winnipeg 1892). Þremur árum síðar kom næsta bók lians, LjóSmadi (ísaf- 1895). Fyrsta langa skáldsagan eftir Magnús kom út á árunum 1899—1903, í þrennxr bindum, og vakti hún mikla athygli, þó að liún fengi misjafna dóma. Það var skáldsagan Eiríkur Hanson. Sú bók mun jafnan verða talin eitt af heztu verkum hans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.