Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 91

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 91
EIMREIÐIN RITSJÁ 315 13. öld. „Fjali'4 i 1. vo. er vafalaust Kirkjufell við Grundarfjörð, eins og höf. er ljóst, hvað sem leynast kann undir rithættinum „firdar“ i sama vo. Eins og fleiri fræðimenn furðar höf. sig á þeirri ákvörðun Auðar djúpúðgu að láta grafa sig í flæðar- máli. Landnáma segir, að hún vildi eigi liggja í óvígðri tnoldu, er hún var skírð. Var þá sjórinn vígður fremur en moldin? Þessu lægi bein- ast við að neita, en þó mætti nefna það, að samkvæmt kenningu kirkj- unnar helgaði Kristur öll vötn í skírn sinni. Væri liugsanlegt, að sú kenn- ing hefði valdið því, að Auður vildi heldur liggja þar sem sjór gengi vfir en í óvígðri inoldu lieiðins lands? Á lils. 290, 15. 1., er meinleg villa: „í Þerney“ f. á Gufunesi (staðsetning liréfs). Það liggur í hlutarins eðli, að hér er á örfátt minnzt af þeim fróðleik og merkilegum athugunum, sem þessi hók hefur að geyma. Höfuðkostir hennar eru raunsæi og skýr fram- setning, og mun mega segja liið sama um fleiri ril liöf. Skulu Iionum vott- aðar heztu þakkir fyrir bókina. Hjörn K. Þóróljsson. Sírnon Jóh. Ágústsson: MANN- ÞEKKING. Hagnýt sálarjrœði. Rvík (útg.: Hla'öbúö). Sálarfræði hefur lönguni þótt þurr og strémhin fræðigrein. Hún naut lít- ■lla vinsælda meðal stúdenta, sem ttrðu því fegnastir að geta lagt hana á hilluna til fulls að fyrsta háskóla- ári loknu. Alþýða inaniia hefur litið a liana sem einkaeign sprenglærðra prófessora og vart talið Iiana lienta iiðrum, nema ef vera skyldi tungl- spekingum og öðrum ámóta sérvitr- ingum. Þessi almcnna skoðun á sálarfræð'- inni átti við nokkur rök að styðjasl. Hún var lengi fram eftir ekki annað en kerfi ófrjórra fræða, stofuþankar lærðra manna, víðs fjarri áhugasviði liins hversdagslega manns. En þetta liefur hreytzt á síðustu áratugunum. Stórfelldar framfarir hafa orðið á þessu sviði vísindanna. Sálfræðileg þekking liefur aukizl stórkostlega á þessuni árum, vaxið hæði að uinmáli og dýpt, og er þar fyrir að þakka forvígismönnum á sviði sálarfræði og sálsýkisfræði. Hefur síðarnefnda fræðigreinin ekki livað sízt lagt drjúgan skerf til þessa þekkingarauka. Samfara lionum urðu og önnur merkileg umskipti á hög- uni sálvísindanna. Með vexti sínuiii sprengdu þau utan af sér stofumúra hinna lærðu, flóðu um allar gáttir út til fjöldans og huðu sig þar fram til þjónustu. Þar með varð sálar- fræðin hagnýt fræðigrein. I æ víð- tækara mæli var gripið til hennar alls staðar í daglegu lífi. Kennarinn, læknirinn, presturinn og lögfræðing- urinn fundu l>ar fjársjóðu, sem auðg- uðu og útfylltu þeirra eigin fræði að miklum mun. Jafnvel kaldrifjaðir iðnrekendur sáu sér leik á horði og hagnýttu sér sálarfræðina til betri vinnuafkasta. Sálarlífið í öllum þess myndum er verksvið sálarfræðinnar. Hún rann- sakar og skýrir hin sálarlegu fyrir- hrigði og gefur hendingar til úrhóta, þar sem þess er þörf. Hún ræðir efni, sem öllum mönnum eru liug- leikin, þeirra eigin og annarra sálarlíf. Dags daglega erum við að glíma við okkar innri mann og jafn ákaft í- grundum við náungann. Vitsmunir haiis, tilfinningar og livatir eru mæld og metin, oft af eldmóði, sjaldnast af skiluingi. Sálarfræðin er þannig hversdagslegt viðfangsefni alls þorra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.