Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Side 35

Eimreiðin - 01.10.1945, Side 35
EIMREIÐIN UM KIRKJUR 259 <im álfur keppt að því að gera guðshús sín vel og vandlega úr garði og talið, að þar ætti listin aS ganga í þjónustu trúarlífsins, sem og er eðlilegt, því að Iirein list er ein hin dásamlegasta gjöf frá himni, sem einnig er ætlað að benda mönnum þangað, þ. e. þróa þeirra beztu kenndir og lyfta huga þeirra frá duftinu til haeða, þar sem andinn eilífi vakir, sem mannsandinn er brot af °g getur sameinazt, nema liann saurgi sjálfan sig. Hér og þar um lönd bera kirkjurnar, eldri og vngri, þessa ljósan vottinn í sjálfri byggingu sinni. Þær mæna upp meðal þess, sem er lágkúrulegt, þótt lnítt sé reist, og teygja eins og í lofgerð fagra turna í loft upp, — í áttina til hins hinmeska ljóss. Og inni fyrir þannig, að sáluhót er hverjum manni þar að dvelja. — Þótt af vanefnum sé, getum vér í kirkjubyggingum einnig sleful að því sama. mokkbsar STÖKUR* Eftir Rannveigu Sigbjörnsson. KILJA. Kilja und kili stynur, kilja i fjöllum dynur, kilja kumlin sltekur, kararóttann vekur. Kilja á köldu hjarni, kyndir bál á arni, kilja á Kaldalóni kallar eld af Fróni. Á VORII SASKATCHEWAN. TIL ST. G. ST. (1916). Blasir nú við bleikri jörð Ekki skortir einfalt mál, blöðum prýddur skógur. orðaskrípin deyja, Akra, skrýdda aldasvörð, þegar hann Stephan stígur á bál um fer níddur plógur. stríðin göfgu að heyja. VIÐ SKÓGARHÖGG í SASKATCHEWAN. « Dynur öxin, dunar fold, djúp eru sár á meiðum, blika söxin, blánar hohl, blæðir mold af slteiðum.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.