Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 38
262 DRENGUR GÓÐUR bimrbiðin kvöld í norðan kalsaveðri, stormi með nokkru frosti og skaf- renningi. Fóstra mín liafði, verið þrjá daga úti í sveit lijá konu, sem var að ala barn. Ég lá í rúminu, liafði vont kvef, eða ein- liverja vesöld með liita og liöfuðverk, en var þó á batavegi- Rúnr mitt var inni í herbergi þeirra bjónanna, afþiljað lierbergi í suðurenda baðstofunnar gömlu, sem nú er ekki lengur til. Það var stórt og fallegt lierbergi, að minnsta kosti verður það ætíð svo í liuga mínuin, með glugga móti sól og suðri. Stóra, gamla Borgundarbólmsklukkan, sem þú liefur séð í lierberginu okkar hjónanna, var þar, allvænn bókaskápur og í honum margar þessar fallegu gömlu bækur, sem ég á nú og þú hefur verið að dást að og mundir vilja gefa stórfé fyrir, ef þú' lieföir nokkra von unii að þær væru falar. En svo er ekki. Frá Flugliömrum fer ekkert af því, sem ég fékk eftir fósturforeldra mína, á meðan ég má ráða. Og ég bef von um það, að Hákon, sonur minn, líti söinu augum á það mál og ég geri, þrátt fyrir það, að liann lítur öðrum augum á margt í lífinu, sem og eðlilegt er. — Já, þetta kalda liaustkvöld, það var um veturnætur og tíð fremur stirð, lá ég í rúmi mínu, sneri mér lil veggjar og liálf- mókti. Fóstri minn sat við gluggann með bók og las, — en það var farið að bregða birtu. -— Þá kom stúlka inn í dyrnar og sagði, að Böðvar í Urðardal væri kominn og vildi finna fóstra minn. — Hann gekk þegar fram, og litlu síðar komu þeir inn, fóstri minn og gesturinn. — Ég liafði oft séð Böðvar í UrðardaU liann var góður bóndi og átti fjölda fjár, bjó á öðru fremsta býh sveitarinnar, mikilli beitarjörð. Hann var á aldur við fóstra minn, þá liátt á finnntugsaldri, báðir voru þeir hraustmenni, unglegn- og í fullu fjöri. — Eftir að þeir liöfðu um stund talað saman um daginn og veg- inn, segir Böðvar: Þú munt geta því nærri Hákon, að ég f<,r hingað ekki alveg í erindisleysu. En eiginlega átti ég erindi við ykkur bjón bæði og þykir illt, að Valgerður er ekki heima. Hennar er von í kvöld, sagði fóstri minn, — og er þá hægast fyrir þig að bíða og vera hér í nótt, — eða gerðir þú fasílega ráð fyrir að koma lieim í kvöld? Nei, sagði Böðvar. Ég sagði konu minni að vænta mín ekki i kvöld og bafði liugsað mér að biðja þig um gistingu. Bæði er það, að ég vil tala við ykkur bjónin í næði og svo liitt, að nier
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.