Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 54
278 JÓHANN MAGNÚS BJARNASON KIMREIÐIN kleift að liasla sér völl með sæmd í erlendri heimsálfu. Beztu kynfylgjur íslendinga voru uppáhaldssöguefni hans. En trú hans á liið góða í manneðlinu var ekki eingöngu bundin við landa hans. Hún var almenns og alþjóðlegs eðlis. Sögur lians sýna hann sem mannvin og djarfan, bjartsýnan vík- ing. Það er fágætt að liitta fyrir í sögum hans persónur ger- sneyddar ölluin góðum eiginleikum. Honum var lagið að finna perluna í liverri sál, hversu djúpt sem liennar varð að leita. Síðustu árin, sem Magnús lifði, átti liann við mikil veikindi að slríða, og tafði það liann eðlilega frá ritstörfum. Hann lá allan fyrri liluta ársins 1944 á spítala í Winnipeg, og var þar gerður á lionum læknisskurður. Eftir að liann kom lieim til Elfros af spítalanum liafði hann nokkra fótavist og vann þá nokkuð að skriftum. Sagan Fúgæt frœndrœkni, í þessu liefti Eim- reiðarinnar, mun vera það síðasta, sem liann lét frá sér fara til birtingar. Handritið var sent Eimreiðinni fyrir ári, en skipið, sem flutti það, fórst af styrjaldarorsökum ásamt öllum pósti og þar með handritinu. Nú í haust fékk ég aflur nýtt' handrit að sögunni, en um söguna sjálfa segir liöf. í hréfi til mín, dags. 3. ágúst J). á.: Smásaga Jiessi er í raun og veru um dálítið atvik í ævisögu minni — atvik frá Jieim dögum, er ég á fjórtánda ári eeldi dagblöð austur við liafið. Endurminningin um góða menn, sem við kynnumst, einkum á unglingsaldrinum, getur lialdizt í fjölmörg ár — alla ævi.“ Daginn eftir að handritið var sent af stað í annað sinn lieini til gamla landsins, með Jiessu bréfi, skrifar höf. mér langt bréf með simii föslu og fögru liönd, sem liélzt jafn áferðarfalleg fram á síðustu stundu, Jiótt bréfritarinn væri kominn á 80. aldursár. Bréf Jietta, dagsett 4. ágúst 1945, eða réttum mánuði áður en hann lézt, er síðasta bréfið, sem ég fékk frá honum. Ég get ekki stillt mig um að birta hér stuttan kafla úr Jiessu hréfi, af því að Jiað varpar Ijósi á líf, starf og ævilok þessa ágæta mannvinar og skálds. Kaflinn er um dagbók skáldsins: „Ég skrifa alltaf við og við smákafla í Dagbók mína, sem er mitt langlengsta skrif og nær frá 1. nóv. 1902 allt til Jiessa dags. 1 henni er ótalmargt, sem lítið eða hreint ekkert bókmenntalegt gildi liefur og á þess vegna mjög lítið erindi til almennings. En sú er J)ó ofurlítil bót í ináli, finnst mér, að ég hef gert mér það að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.