Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 62
286 FÁGÆT FRÆNDHÆKNI EIMREIÐIN burn, og játaði liún því. Rétti ég lienni þá böggulinn og kvaddi hana því næst og lagði af stað heinileiðis; fór ég sömu leið og ég hafði koinið. Þegar ég kom í búðina, rétti Thorburn mér 50 centa pening og sagði, að ég ætti þennan pening með öllum rétti, og að ég hefði vel lil lians unnið. „Komdu nú aftur til mín á morgun,“ sagði hann og klappaði á kollinn á mér, „ég hef þá dálítið verk lianda þér að vinna. Ég sé, að þú ert ötull og trúveröugur piltur, og mér þykir vænt um að vita, að þú ert Islendingur og þess vegna frændi minn. Ég segi þér það enn einu sinni, að ég er af íslenzku hergi brotinn.“ „En þú talar aldrei íslenzku við mig,“ sagði ég. „Ég segi þér orsökina til þess síðar meir,“ sagði liann. Daginn eftir kom ég aflur í búðina og átti tal við Tliorburn kaupmann. „I dag langar mig til þess, að þú farir heim til mín og lijálpir konunni minni til að gera ýmislegt í liúsinu,“ sagði hann; „þar eru nokkrir gólfdúkar, sem ryk er komið í, og það þarf að dusla það ryk úr Jieiin. Treystir þú Jiér til að vinna Jiað verk?“ „Já, ég er fús til þess,“ sagði ég. Ég fór nú strax af stað, og eftir stutta stund var ég kominn lil hússins nr. 218 á Rósmargötu. Tók frú Tliorburn vel á móti mér, og byrjaði ég undir eins á því að dusta rykið úr gólfdúk- unum. Ég vann við það og ýmislegt annað J>ar í húsinu í ]»rjá eða fjóra klukkutíma. Frú Tliorhurn var alltaf að ræða við mig um ýmislegt. Hún var, án efa, stórgáfuð kona, og hafði verið skóla- kennari í nokkur ár, áður en liún giftist. Þegar ég kvaddi hana þennan dag, sagði hún mér, að sig langaði lil, að ég gæti eða mætti sem oftast lijálpa sér við hússtörfin. Og fyrir vinnu mína þennan dag fékk ég einn dollar í peningum. Þannig gekk Jiað til langt fram á liaust, að ég vann ýmis liús- störf á heimili Thorhurns-hjónanna og fór J»ar að auki við og við með hréf og smáhöggla út um borgina fyrir kaupmanninn. Öll Jiau smávik horgaði Thorhurn mjög vel og rausnarlega. Og átti ég, Jiegar ég fór lieim til foreldra minna nokkru fyrir jólm, liarlnær 35 dollara, sem ég liafði inn unnið mér lijá Thorburns- lijónunum. Og þar að auki liafði ég liaft dálítið upp úr því selja kvöldblaðið. Og vissulega fannst mér J»á, að ég vera að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.