Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 82
306 ELLIHEIMILIt) EIMREIÐIN þér og verzluninni upp í hvorki meira né minna eri 200 000 krónur — tvö hundruð þúsund krónur. — Þeir segja, að það’ skuli standa, því þeir geti sannað, að framtalið þitt sé eintómt „svindl“ og lýgi frá upphafi til enda. — Þetta eru svín og trú- andi til alls. ANNA (æst): Miklir dæmalausir fantar mega mennirnir vera! SNORRASEN: (Heyrist korra í lionum.) ANNA (óttaslegin): Æ, pabbi hnígur út af og náfölnar. Hann er víst að deyja — —. TÓMAS (í nokkurri geðsliræringu): Já, livað er þetta--------? Kannske er það bara aðsvif ■—. ANNA: Ó, ég er svo lirædd-----------liann er að deyja —--- liann liefur fengið slag. TÓMAS (eftir örlitla þögn, alvarlegur og virðulegur): Já, Anna mín. Hann er dáinn. Alveg dáinn. En það má vera huggun okkar, að þetta lilaut að enda þannig mjög bráðlega-------(með gleðilireim í málrómnum) : — og þegar á allt er litið, var það bezt bæði fyrir liann og okkur, að það dróst ekki lengur. ANNA: Já, þú segir víst satt, Tómas. Það var sjálfsagt bezt — fyrir alla. TÓMAS: Já, það var gott, að bann fékk livíldina. HVIDE FALKE. Á síðastliðnu ári kom út á forlaí; Einars Mimksgaurd í Kaupmannahöln safn íslenzkra Ijóða í danskri þýðingu eftir Cuðnuind Kamban, en Kristján Albertson befur ritað bókmenntasögulegan inngang. líókin nefnist „Hvide Falke“. Kvæðin eru eftir Hallgríin Pétursson, Jónas Hallgrímsson, Grím Thomsen, Steingrím Tborsteinsson, Mutlbíus Jochumsson, Stepban C. Stephansson, Þorsteiu Erlingsson, Hannes Ilafstein og Einar BenediktsSÓn, og síðast er kvæðið „Arnbjörn Præst“ eftir þýðandann. Bókin er gefin út með styrk frá Dansk-islandsk Forbundsfond og kennslumálaráðuneytinii dansku. Mcðal þýðinganna eru sunt beztu og kunnustu ljóð íslenzkrar tungu, svo sem Sigrúnarljóð, fsland, farsælda frón, Cunnarsbólmi, Nörðurljós. Kvöld í Róm og Utsær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.