Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Side 82

Eimreiðin - 01.10.1945, Side 82
306 ELLIHEIMILIt) EIMREIÐIN þér og verzluninni upp í hvorki meira né minna eri 200 000 krónur — tvö hundruð þúsund krónur. — Þeir segja, að það’ skuli standa, því þeir geti sannað, að framtalið þitt sé eintómt „svindl“ og lýgi frá upphafi til enda. — Þetta eru svín og trú- andi til alls. ANNA (æst): Miklir dæmalausir fantar mega mennirnir vera! SNORRASEN: (Heyrist korra í lionum.) ANNA (óttaslegin): Æ, pabbi hnígur út af og náfölnar. Hann er víst að deyja — —. TÓMAS (í nokkurri geðsliræringu): Já, livað er þetta--------? Kannske er það bara aðsvif ■—. ANNA: Ó, ég er svo lirædd-----------liann er að deyja —--- liann liefur fengið slag. TÓMAS (eftir örlitla þögn, alvarlegur og virðulegur): Já, Anna mín. Hann er dáinn. Alveg dáinn. En það má vera huggun okkar, að þetta lilaut að enda þannig mjög bráðlega-------(með gleðilireim í málrómnum) : — og þegar á allt er litið, var það bezt bæði fyrir liann og okkur, að það dróst ekki lengur. ANNA: Já, þú segir víst satt, Tómas. Það var sjálfsagt bezt — fyrir alla. TÓMAS: Já, það var gott, að bann fékk livíldina. HVIDE FALKE. Á síðastliðnu ári kom út á forlaí; Einars Mimksgaurd í Kaupmannahöln safn íslenzkra Ijóða í danskri þýðingu eftir Cuðnuind Kamban, en Kristján Albertson befur ritað bókmenntasögulegan inngang. líókin nefnist „Hvide Falke“. Kvæðin eru eftir Hallgríin Pétursson, Jónas Hallgrímsson, Grím Thomsen, Steingrím Tborsteinsson, Mutlbíus Jochumsson, Stepban C. Stephansson, Þorsteiu Erlingsson, Hannes Ilafstein og Einar BenediktsSÓn, og síðast er kvæðið „Arnbjörn Præst“ eftir þýðandann. Bókin er gefin út með styrk frá Dansk-islandsk Forbundsfond og kennslumálaráðuneytinii dansku. Mcðal þýðinganna eru sunt beztu og kunnustu ljóð íslenzkrar tungu, svo sem Sigrúnarljóð, fsland, farsælda frón, Cunnarsbólmi, Nörðurljós. Kvöld í Róm og Utsær.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.