Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 73
EIMREIÐIN ELLIHEIMILIÐ 297 formlegast frá þessu öllu og að þar sem hann lægi í rúniinu, gætir þú ef til vill gengið frá þessu með honum. TÓMAS: Ég veit, hvað þú átt við, Anna mín. En pahbi þinn er nú séður karl. Eittlivað getur maður þó reynt, ef í liarðbakkann slær. Sýslumanninn lætur liann aldrei sækja. Honum er of illa við hann fyrir dómana hans og fvrir að hafa ekki getað haft liann í vasanum. ANNA: Nei, þnð gerir liann aldrei. En annars liefði pabba aldrei dottið þessi vitleysa í hug, ef liann hefði ekki verið orðinn svona veikur. Ég er handviss um, að hann dauðsér eftir þessu 8einna, ef hann man nokkuð eftir því, þegar hann er dáinn. TÓMAS: Og ég held, að hann víti nú ekki mikið um það þá. En við vitum það, og það er annað _ej> skeinmtilegt, og fáum að kenna á því, sem er enn óskennntilegra. Fimm ImndruiS þúsund krónur! Elliheimili! Ég var í gær að reikna út, að' við myndum eiga liðugt tvær milljónir, þegar liann pabbi þinn væri dáinn, ef ekkert kæmist upp um skattsvikin hans, sem maður reynir auðvitað í lengstu lög að passa, eins og liingað til. Og ég spurði lækninn, hvað hann gæti lifað lengi. Hann sagði, að það væri ómögulegt, að liann þraukaði rneira en einn mánuð enn. Krabb- inn vex daglega. Hvem fjandann eigum við að gera, Anna mín ! Er ekki hægt að draga þetta eitthvað á langinn? ANNA: Óliugsandi. Pahhi er svo troðfullur af þessari hugmynd sinni. Það er sveimér rétt eins og honum finnist, að hann sé að stórgræða þessar fimm liundruð þúsund krónur, en ekki að fleygja þeim út fyrir ekki neitt. En heldurðu ekki, að þú getir gert skjalið þannig úr garði, að það verði ógilt? Eða kannske annaðhvort °kkar verði látið geyma það? TÓMAS: Ég veit ekki, Anna mín. Ég er anzi hræddur um, að liann segi hinum og þessum frá því —- og að það verði örðugt að eiga við það. ANNA: Það er h'klegt. En ég hef reyndar líka ofurlítið annað í huganum, sem má reyna og ef til vill getur komið að lialdi. TÓMAS: Já, ég hef alltaf vitað það, Anna mín, að þú ert dóttir lians föður þíns, og er það ekki, síður en svo, sagt þér til lasts. Hann liefur alla tíð verið mesti sómamaður og alveg fram- úrskarandi dugnaðarmaður við alla fjáröflun. Hvað væri þessi Eær, ef lians hefði ekki notið við? Nei, það hafa fáir hér á landi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.