Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 19
EIMREIÐIN V1 +) ÞJÓÐVEGINN 243 sem afsanni þörfina á djarfmannlegri og drengilegri ákvörðun okkar sjálfra í þessu vandamáli. Alþingi mun fyrir nálega ári hafa samþykkt, að ieita skuli eftir því, að ísland verði tekið í tölu sameinuðu þjóðanna. Það er vita- skuld hláleg fjarstæða að hugsa sér, að íslenzka þjóðin geti nokkurn tíma orðið árásarþjóð. Hún er og verður í varnar- aðstöðu, vill hafa frið til að lifa áfram. En með samþykkt þessari hefur alþingi gefið í skyn, að um raunverulegt hlut- leysi íslendinga geti ekki verið að ræða í ófriði. Enn sem komið er veit enginn hversu fer um hið nýja þjóðahandalag og öryggisráð þess. Hitt vita aftur á móti allir fslendingar, að land þeirra liggur innan þess svæðis, sem um langt skeið hefur verið umráðasvæði Breta í ófriði og nú einnig Banda- ríkjanna í Norður-Ameríku. f orðsendingu forseta Banda- ríkjanna, er þau tóku að sér hervernd fslands 7. júlí 1941, segir, að hervernd þeirra hér sé gerð með þeim skilniugi, að strax og núverandi hættuástandi í milliríkjaviðskiptum sé lokið, skuli allur lierafli og sjóher hverfa á brott héðan. Ekkert hefur enn komið fram opinberlega um, að ekki verði staðið við þessi heit. Nú er nýkomin tillaga til þingsályktunar í sameinuðu alþingi, frá Gísla alþingismanni Sveinssyni, þar sem lagt er til „að fela ríkisstjórninni að leita samkomulags við hlutað- eigandi ríki mn meðferð flugvalla og annarra mannvirkja, sem lierstjórnir Breta og Bandaríkjanna hafa látið gera á Islandi undangengin styrjaldarár og eigi hefur verið ráð- stafað.“ f greinargerð með tillögunni bendir flutningsmaður á það tvennt, að ekki tjói að láta þessi mál reka á reiða mn óvissan tíma, heldur beri að semja um þau þannig, sem „bezt má að haldi koma sjálfstæði og sönnu öryggi hins íslenzka lýðveldis.“ Mim sennilega mega vænta upplýsinga í stað orð- róms við umræður á alþingi um þessa tillögu. Öll þessi mál varða alþjóð, enda er frelsi hennar undir því komið, að hún sé á verði og standi saman um raunsæja lausn til öryggis því sjálfstæði, sem miði til fullveldis í raun og sannleika, en sé ekki aðeins nafnið tómt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.