Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 29
EIMREIÐIN UM KIRKJUR 253 að stundum virðist hafa verið lialdið uppi eins konar starfsemi í landinu, sem hefur skoðað öll trúarbrögð (nema „pólitíska“ trú) fráleit og jafnvel skaðleg, þótt reyndar innan þessara Jiringa séu bæði leikir og lærðir, sem líta öðruvísi og með meiri beilbrigði á þessi mál, en virðast þar of ábrifalitlir, eða liafa verið. Þetta fólk, sem öðlazt liefur þannig lagað mannlegt uppcldi, lelur nærri sjálfsagt að afrækja kirkjurnar og einnig prestana, nema að því leyti sem þeir væru lientugir í „þjónustu“ annarra hagsmuna, með öðrum orðum lil veraldlegs áróðurs. Og af þessu öllu dregur svo áframlialdandi yngra fólkið mjög dám, þótt ekki tilheyri það beinlínis neinni ákveðinni „stefnu“. Bæði er nú það, að „auðlærð er ill danska“, og svo þykir þetta á einn eða annan veg frjálsmannlegt; cn að sjálfsögðu getur þetta tekið breyting- um fyrir önnur ábrif og þá ekki sízt við persónulega reynslu, sem þó sjaldnast á sér stað í kasti eða í bópum, beldur hjá ein- unt og einum. 2. 1 öðru lagi þarf, eins og ýmsum er nú orðið Ijóst, skortur á kirkjusókn ekki ætíð eða hjá öllunt slíkunt að stafa af vilja- leysi eða mótþróa, beldur geta menn að sjálfsögðu við og við verið við annaS bundnir, eða svo finnst þeim sjálfum, er þeir telja svo ntikils um vert, að ekki megi sitja á haka, og verður að viðurkenna, að suniar, en ekki nærri allar, „aðkallandi“ annir gela verið þess eðlis, að varlega verður að fara í að kveða upp áfellisdóm, og snertir jietta belgidagaliald yfirleitt. En auk þess er nú, eins og kunnugt er, nokkuð almenn dreifing á guSsþjón- Ustum, ef svo rnætti orða jtað, lögð upp í liendur fólksins, bæði 'Ueð ýmum góðum samkomum (unt aðrar santkomur tala ég ekki ), °g einnig lieyra ltér undir liinar tíðu útvarpsmessur, sem ég alls ekki vil lasta, en ntargt gott og guðrækið fólk finnur sér oft °g tíðunt fullnægt nteð þeim, og vil ég ekki neita, að svo sé. Að vísu ríkir sjaldnast ntikill liátíða- eða guðræknisblær yfir jtess- llln athöfnum bjá blustendum og mjög öðru vísi en í kirkjunt, eir jtó er fullvíst, að með þessum bætti liefur guðsþjónustau nkontið til“ ntiklu fleiri en var eða verið gæti, sem sé gantal- ntenna og þeirra, sem sjúkir eru og farlama, og er jtað a. m. k. Persónulega tekið ómetanlegt og meðal annars þess vegna ekki gerlegt eða réttmætt að kippa þessu burt; einungis virðist liér um að ræða fyrirkoinulagið eða guðsþjónustutímana, livort lieppi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.