Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 9

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 9
EIM R EIÐIN Júlí—september 1947 - LIII. ár, 3. hefti Hafmær. Tindra létt í tunglskinsmó'ðu töfrablik um nyrztu ögur. Mánagyöjan fingrafögur faldinn hrannagulli bryddir. Oldugeimar, eldi stokknir, ítra mœr í skauti dylja. Liljubrjósti'ö Ijósa hylja lokkar svartir, tinnuhrokknir. Geislamen úr safírsandi sindra skœr um háls og arma, ennisspóng viö augnahvarma ofin Ijósu perlubandi. Meöan úrsvöl alda brosir eftir stranga dauöaglímu, í svólum blœ og silkiskímu syndir mœr á hvítum bárum. Hún í dagsins heitum logum hörundsnetta arma sýnir, leikur sér og lööri kiýnir lítinn bát á silfurvogum. 11

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.