Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 10

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 10
HAFMÆR BIMREIÐíN Unir sér við lögin Ijóða, lukt af hvítum óldufónnum, ann hún frónskum ofurmönnum, elskar vininn, skáldiö góða, — syrgir þaö á sumarkvöldum, sefast geS og harmur þornar, meSan náttsól eldi ornar Ægis köldu rekkjutjöldum. Gjálfrar unn í grœnum hjúpi, gígjuómar hugann trylla, bjartir fiskar botninn gylla, bendill hlær í svölu djúpi. Hafsins óru œöaslögin óSfús mœlir tímasveimur. Á meSan Ijósbrýnd mánagySja mynnist létt viS bárudrógin, lít ég yfir liönu sporin, — löng er nótt í beizkum sorgum. Djúpt í hafsins hulduborgum hjarta mínu er stakkur skorinn. Jónatan Jónsson.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.