Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 12

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 12
164 ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND EIMREIÐlN og um 1000 e. Kr. komu Tyrkir til sögunnar. Þeir náðu nokkru af landinu á vald sitt og stofnuðu þar tyrkneskt ríki, sein stóð í nál. 200 ár. Árið 1219 gerði mongólski liöfðinginn Gengis Khaö innrás í landið, og Timur Lenk aðra árið 1397. Tiniur stofnaði ríki í Hindustan og lagði undir sig borgina Delhi. En það var persneski soldáninn Baber, sem náði varanlegum yfirráðum 1 landinu og stofnaði þar voldugt ríki (1519—1526), sem stóð i meir en 400 ár og liafði aðsetur í Delhi. Síðasta konunginn 1 Delhi ráku Bretar frá völdum árið 1857, fyrir að liafa tekið þátt í Indversku uppreisninni það sama ár. Frá alda öðli liöfðu viðskipti átt sér stað milli Evrópu ög Indlands, en við- skipti þessi jukust mjög eftir að Vasco da Gama fann sjóleiðina til Indlands? suður fyrir Afríkii, árið 1498. Þá hólust verzlunarviðskipti sjóleiðis milli In<h lands og Evrópuríkja. Hollenzka Austut' Indía-verzlunarfélagið var stofnað árið 1602, það franska 1664 og það enska uiu líkt leyti og það hollenzka. Smámsarna11 breyttust viðskipti félagsins, sem fyrstu 150 árin voru eingöngu verzlunarleg8 eðlis, í stjórnmálaleg afskipti, og um 1760 var brezka stjórnin farin að hafa afskipti af málum Indlands. Enginn eiu11 maður átti á þessu tímabili meiri þ:llt í að byggja upp brezka lieimsveldið í Indlandi en WarreI1 Hastings, sem gerði livert ríkið á fætur öðru háð vernd Breta og varð sjálfur landstjóri þeirra í Indlandi árið 1813. Árið 180$’ þegar brezka stjórnin tók til fulls í sínar hendur völdin í landi af verzlunarfélaginu, breyttist heiti fulltrúa hennar þar 1 landi, því eftir það nefndist hann varakonungur Indlands, cl’ árið 1874 var verzlunarfélagið leyst upp. Sjálfstæðislireyfing Indverja er orðin löng og viðburðaDv' Fyrsti verulegi árangurinn af henni voru réttarbætur þær, sCl11 Morley lávarður (Indlandsmálaráðherra 1905—1910) og Mh1*0 (varakonungur Indlands 1905—1910) komu á í landinu. B:C‘ Hindúar og Múliameðstrúarmenn, en þeir tveir trúflokkar ha^ Mahatma Gandhi, leiðtogi Indlands í sjáljstœðis- baráttunni. A

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.