Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 17

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 17
ElMREIÐIN ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND 169 a alla þingmennina. En á meðan þessi atliöfn fór fram, söng kvennakór, sem í voru nokkur þúsund konur, lofsöngva, og var oll athöfn þessi hin áhrifaríkasta. Að atliöfninni lokinni eða kl. H um kvöldið, safnaðist stjórnin og þingmennirnir saman í þiugsalnum, og þar flutti Neliru ræðu. En um leið og klukkan Mountbatten lávaröur vinnur embœttiseiS sinn um leiS og hann tók viS land■ s,]óraenibœttinu. HátíSleg krýningarathöjn í Nýju-Delhi 15. ágúst 1947. *ló 12 á miðnætti, risu allir þingmenn úr sætum og unnu eið að "Vl, að þeir skyldu þjóna Indlandi og indversku þjóðinni eins líf þeirra og orka leyfði. Rétt á eftir ruddu þeir Nehru og vasad, forseti þingsins, sér braut í gegnum fagnandi mann- Ijuldann, sem safnazt liafði fyrir utan hús Mountbattens lávarðar, inn til hans. Þar fluttu þeir honum þá ósk stjórnlagaþings llfuands, að liann tæki við landsstjóraembættinu, og þannig júvikaðist það, að sami maðurinn, sem fyrir aðeins hálftíma hafði ,IL‘tt að vera varakonungur liins gamla Indlands, var nú orðinn an<lsstjóri liins nýja. Blaðamenn segja, að þeir Neliru og Prasad

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.