Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 20

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 20
172 ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND eimreiðin gömlu aðferð, að svelta, unz ofbeldinu létti og óeirðir þær hjaðni, sem öðru livoru brjótast út Iiér og þar um landið. Fullveldishátíð Pakistanríkis fór fram í Karachi, sem er hafnarborg í norðvesturhluta landsins, þriðja stærsta hafnarborgin á Indlandi og, eins og áður er sagt, liöfuðborg liins nýja ríkis. Að- alathöfmn fór fram í þingliússbyggingunni. Þar var Mohamed Jinnah vinnur embœttiseih sinn. Hátiíileg krýningarathöfn í Karachi, höjub- borg Pakistan, 14. ágúst 1947. Ali Jinnah formlega kjörinn landstjóri, og þar vann hann embætt- iseið sinn. Mountbatten varakonungur flutti kveðju Bretakon- ungs og boðskap hans nm, að undirhúningnum að stofnun Pak- istan væri lokið. Hann þakkaði Jinnah og öðrum leiðtogum Mu- hameðstrúarmanna fyrir góða samvinnu og bar honum heilla' óskir brezku þjóðarinnar. Mountbatten kvaðst vona, að góð vin- átta héldist áfram með báðum ríkjunum: „Við liöfum ekki skilizt að fullu og öllu, og ég vona, að við liöldum áfram a^ starfa saman í vináttu og bróðurhug“. Jinnah lét í ljós sömU von, en hann telur liafa verið gengið á lilut Pakistan við skiptingU landsins og er ekki allskostar ánægður með, livernig landamæn

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.