Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 28

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 28
180 BYLTINGAMAÐUR I0IMREIÐIN vissir um að rigning mundi koina. Jónas bóndi leit yfir það, sem flatt var. Ekki var það ýkja mikið, en breiskþurrt og liafði aldrei brakizt. Það var líkt og allir væru þess vitandi, að nú lá mikið á. Svarti mökkurinn varð þéttari og þéttari. Glímuskjálfti fór um okkur alla, sem vorum í kappblaupi við rigninguna, vorum í börðum fangbrögðum við tímann til að bjarga grænu beyinU frá því að vökna. Menn liertu á hrífutökunum. Sá, sem sat á rakstrarvélinni, barði stjórntaumunuin í sífellu á lend hestsins, en klárinn var orðinn gamall og latur. Hver sátan af annarri liafði þotið upp. Ég leit yfir engið. Þetta var fallegt dagsverk. Sléttlendið, sem blasti við, var fagurt eins og nýslegin og hirt tún eru alltaf, og þéttsettar sáturnar svo unaðslega búsældarlegar. Það mátti með engu móti koma fyrir, að ekki næðist allt upp- Við Jörundur nálguðumst eina sátuna með dreif okkar. Jónas bóndi var að enda við að bera sátuna upp úr stórri beðju, en aðrir voru að koma fyrir nýrri sátu og raka að henni. — Það er nú það minnsta, sem hægt er að gera, að láta mann- skapinn liafa kaffið á réttum tíma! Það er aldrei bugsað un> mannskapinn, bara að ösla í þessu andskotns beyi, en svona getur þetta ekki lialdið lengur áfram í sveitunum. Jörundur lét ganga talsverða dælu, en hélt þó jafnframt áfrain að raka dreifina með mér. Við nálguðumst sátuna. Jónas bóndi var að greiða utan úr benni með hrífunni, en leit alltaf öðru livoru á rigningarflókann, sem nálgaðist. — Ég skal segja þér, að svona þrælabald eins og þetta, getur ekki staðið lengi. Þeir fá að sjá það, belvítis karlarnir, þegar enginn vill lengur ráða sig til þeirra. Þá fara allir að sjónum — —• Jörundur var nú rétt hjá mér í dreifinni og másaði dálítið. — Þeir vilja fá mig á Austurfjarðartogarann, og ég fer í septeiu- ber, hvað sem Jónas býður. Það er ólifandi við landvinnuna. Þeir ættu að passa sig, þessir stórlaxar liérna--------. Nú svall Jörundi móður. Hann liætti að raka. Það var einfi og stífla hefði sprungið. Hann gat ekki lengur verið þögull uiu það, sem honum var innanbrjósts. Gremjan tætti sundur allar bindranir. Augun urðu liörð. Jörundur lagaði til á sér kaskeitu1* og talaði svo til mín, þungur á svip. Ég liélt áfram að raka, eU lilustaði á andstuttar rokurnar frá Jörundi. Við vorum nú báðú til liliðar við sátuna, en Jónas bóndi í livarfi við hana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.