Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 29
EIMReiðin BYLTINGAMAÐUR 181 '— Já, þeir mega passa sig. Einn góðan veðurdag koma bolsé- vikkarnir og taka allt saman. Ég er sjálfur bolsévikki, og það v®r3a áreiðanlega margir, sem taka þeim vel, þegar þeir koma. í’á verður lifað öðruvísi, liugsað um okkur, liugsað um mann- ®kapinn — — —. Jörundur lierti sig nú sem mest og liallaðist fram á hrífuna. Ég skal segja þér, að ég er svo æstur, að mér er alveg sama l)ó að karlarnir hérna fái á hann. Það þarf að liugsa meira um ,T|aiinskapinn, og það verður gert, þegar við erum búnir að taka allt það heila. Ég er svo æstur, að ég gæti tekið lirífuna þessa °g mölvað hana í tvennt — svona-------------. JJétt í þ ví að Jörundur sleppti orðinu og bafði um leið lagt krífuna þvert yf ir lmé sér, eins og bann ætlaði að brjóta hana, skeiVi óvæntur atburður. Jónas bóndi skauzt fram við liornið á 8atunni, rétt lijá Jörundi. Bóndinn var löðrandi sveittur og eld- rauður í framan. Hann stóð frammi fyrir Jörundi, bár og þrek- 'axinn. Hann var berliöfðaður, en svitalækirnir streymdu niður Vangana og liálsinn, ofan í opið skyrtuliálsmálið. Brjóttu lirífuna! Jörundur lét linéð fallast, og lirífan lafði í hendi hans. Það Var k’kt og liann tæki á sig allt annan svip í einu vetfangi, líkt bann drægist allur saman. Hann stóð boginn í linjánum. askeitið var að renna út af liöfðinu, og munnurinn opnaðist. ^Hnars hreyfði hann sig ekki. ~~ Brjóttu hrífuna! JJóndinn var næstum ferlegur ásýndum. Það var eins og skyrtan væri að springa utan af lionum. Hann stóð bálfboginn iramnii fyrir Jörundi. Hann hélt á lirífunni í annarri hendinni, eiT hin hendin var kreppt. Það var líkast því að bóndinn stækkaði j^lur. M(jr 1, af<\i aldrei áður fundizt liann jafn herðamikill og raftalegur. En Jörundur minnkaði. Mér sýndist liann báls- ^jórri, búkminni og útlimastyttri en áður. Bóndinn var eins og 8t°r hamar, Jörundur eins og lítill steðji. . Maður má þó--------------, stamaði Jörundur. Hann komst ekki eiTgra. JJóndinn tók snöggt viðbragð og anzaði liranalega: Hvað er a^’ 8em þú ekki mátt? Svo var líkt og bóndinn áttaði sig jafn skyndilega og liann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.