Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 47
EIMREIITN JÖKULLINN HLEYPUR 199 í tjaldið, hitum okkur kaffi og drekkum það“. „Þá vil ég fyrst líta eftir hestunum“, sagði ég. „En hvar er Glói1) ?“ spurði Larsen. Annars lagði hann ekkert til málanna, var bara þögull og rólegur, eins og þessi læti hefði öll farið fram hjá honum, án þess að *aska geðró hans hið minnsta. Við kölluðum á Glóa, en hann kom ekki. Hann var þó vanur að halda sig nærri okkur. Við kölluðum aftur. Nú heyrðum við hann skrækja einhversstaðar niðri í jöklinum, en hvar, vissum við ekki, og í myrkrinu var ekki hægt að leita hans. Það varð að bíða birtunnar, ef hann var þá ekki dauður. Við Larsen gengum til hesthússins, en liinir inn í tjald. Hest- arnir stóðu allir í linapp í einu liorninu, svo þétt saman sem ®ild í tunnu, og Daman2) var óvenjulega róleg og liljóð. Þeir v°ru auðsjáanlega hræddir, en leið annars ekkert illa. Meðfram suðvesturvægg hesthússins að utan hafði opnazt stór sprunga og ísveggur hesthússins fallið niður í hana, en af matarkössunum °kkar sjö, sem var lilaðið efst í vegginn, lágu sex í stallinum ^já hestunum, en einn inni á gólfinu hjá þeim. Hér var því ®kkert að gera. Við fórum því inn í tjaldið til hinna, og höfðu teir þá kveikt á prímusnum, svo að kaffið kom fljótlega til þess taka úr okkur hrollinn. Þá fórum við niður í svefnpokana sátum þar til birtingar, nema hvað Larsen fór nokkrum 8iuuum út til að kalla á Glóa. Fannst lionum í livert sinn, að ^léi fjarlægjast meir og meir, og síðast heyrðist ekkert til lians. En þegar bjart var orðið og við komum allir út úr tjaldinu, var Það Glói, sem lá á sínum vana stað við tjalddyrnar. Við liöfðum l)ví heimt Glóa okkar aftur. Við fórum nú að skoða verksummerkin eftir jökulhlaupið. Vullur þriðjungur af farangri okkar var fallinn niður í jökul- sprungu, en við sáum, að við mundum ná honum öllum upp aftur. Við tjaldgaflinn að aftan var ísklumpur, sem vega mundi ^okkur tonn. Hafði hann fallið úr kvosarveggnum, og liafði hey- aggi orðið fyrir honum, ella hefði hann lent á tjaldinu og fellt það 200 á okkur, og vitanlega brotið það, sem fyrir var. Sem næst Wetra lengd af kvosarveggnum hafði fallið niður og um 400 *) Glói var íslenzkur hundur, sem reyndist leiðangursmönnum liinn ágæt- ast félagi. ) Svo nefndist liryssa ein meðal hestanna, hið mesta kvenskass.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.